Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Einhverfi drengurinn minn
29.5.2007 | 13:34
'I Morgunblaðinu í dag eru tvær greinar um einhverfu bls 22.Einhverfa býr í okkur öllum og Afneitun er verst. þetta eru greinar frá móður einhverfs drengs og geðhjúkrunarkonu sem hefur unnið lengi með einhverfum.Og þar kemur fram að hvað oft er lítið hlustað á foreldra einhverfa barna fólksins sem þekkir börnin best og er margt fagfólk sem heldur að það viti best og foreldrarnir þeir vita nú ekkert .En þetta eru góðar greinar og gaman að lesa um þetta .Og ´hvet ég alla að lesa þetta.
Já svo er það afneitunin það er ekkert að barninu mínu ,þó að það gráti allar nætur verður lemji höfðinu í gólfið þegar það er í Kringluni eða öðrum verslunum eða veislum dragi sig saman ef margt fólk er í kringum það koðni niður haldi um eyrun og grátbiðji um að fara út úr fólksmerðini.En þau eru ekki öll eins þess vegna dugir ekki það sama yfir línuna.Ég hef horft upp á sársaukan í augunum á drengnum mínum þegar framkoma hans er misskilin ,eða ef við breytum áætlun á ferðalögum,núna get ég útskýrt fyrir honum að þetta er ferðalag og þá geti allt breyst,og svo margt sem er erfitt að útskýra fyrir systkinum hans og verst er að útskýra fyrir honum sjálfum,að hann sé með ódæmigerða einhverfu, og af hverju hann þarf sérstaka hjálp.í skólanum.En sárast er þegar hann kemur grátandi heim vegna þess að einhver situr um að særa hann á leiðinni úr skólanum,þegar hann kemur og segir ha nú náði hann mér ekki.Að hann geti ekki verið hérna úti á trampólíninu vegna vina hinna krakkana sem kalla hann ýmsum niðrandi nöfnum.En það eru líka fleirri góðar stundir hann er algjör perla og mjög athugull og flínur í höndunum gerir listaverk í leir og smáatriðin eru frábær.En eftir myndina sem var um daginn um bóluefnið sem gefið er 18 mánaða ,fer maður að hugsa,þá fór fyrir alvöru að bera á einhverfueinkennum hverju sem það er að kenna en ekki laust við að maður fer að hugsa.Og annað sem kemur nú fram í grein geðhjúkrunarfræðingsins,hvað við þurfum að berjast fyrir sömu hlutunum aftur og aftur.Ekki bara einhverfir heldur allir hinir einhverfir verða alltaf einhverfir en ná vissulega einhverjum framförum en kerfið vill fá sönnun fyrir því með reglulegu millibili hvort þetta hafi nú ekki bráð af honum.!!!!!!!!!!! Þetta eru sérfræðingar í að rugla fólk og gera kostnaðin meiri en þörf er á .'Eg bað um liðveislu fyrir drenginn minn jú vel tekið í það og ég bjartsyn en ekkert hefur heyrst enþá,og er ég ekki að biðja um mikið 10 til 16 tima í mánuði bara svo systikini hans geti notið sín aðeins og ekki síst hann því að hann er að einangra sig of mikið.
Gróðra von og dýrin mín í hlíðinni
27.5.2007 | 13:07
Nú fer ég í Landvernd og spyr hvort það sé ekki náttúruspjöll að fara svona burt með leirin úr Námaskarði það verður bara ekkert eftir af svæðinu ef fólk flytur svona mikið með sér þegar búið er að skoða hverasvæðið,ég bara spyr eru þetta ekki náttúruspjöllÉg verð að sekkja þennan leir og fara með aftur svo hverasvæðið beri ekki skaða af og sumarið ekki byrjað!Notaði jarðýtu í morgun til að komast inn í flugstöðina það var bara ófætr innandyra fyrir Námaskarðsmold kannski ætti ég að setja þetta í litla poka og selja grimmt,fólk vill jú alltaf minnjagripi og hvað betra en ekkta íslensk hvera drulla ,þarna kom það ég verð ríkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkk .Hef lengi verið að pæla i einhverju til að auka launinn mín á flugvellinum.Alltaf gróðravon einhverstðar af hverju ekki svona öðruvísi minnjagripir.
Annars blasti við mér dýrleg sjón þegar ég kom heim Ragnar var að þrýfa hamstrabúrin(eftir að móðir hans píndi hann til að lofa því í gærkvöldi) og gerði það vel ,bara 4 búr. Og greyji hamstrarnir voru settir í stóran bómapott á meðan mis ánægðir með það sá stærsti komst upp úr en er svo seinn á sér að hann náðist strax.Hann heitir Bjartur í Sumarhúsum.Annar sem við köllum Vamba er svolítið lunkinn hann opnar búrið og laumar sér út, en húsbóndinn sá við því og lagaði lásin svo nú er Vambi fúll.Svarthöfði er annar hann skilur ekki alveg hvernig hlaupahjólið virkar því í stað þess að fara inn í hringinn er hann alltaf hlaupandi ofan á því.Prímadonnan Stína hamstramamma og amma. Vill fá sína konunglegu athygli.Stjúart sá sem varð fyrir fólskulegri árás bræðra sinna er á bata vegi og unir sér ágætlega í kassanum sínum í baðinu.Jú við förum í bað kassin er færanlegur .Þ'a eru eftir Skakklappi hann er með bæklaðan aftur fót,hann var alltaf fyrir árásum bræðra sinna en hefur snúið þeirri þróunn við og nú eru þeir hræddir við hann.Og eru þeir með bitin eyru og bólgna vör..Nú vonar bara húsmóðirin að eitthvað af þessum elskum fari nú að fara í land hinna liðnu hamstra ,þetta er orðið alveg ágætt.
Sveigur hundurinn á Bjargi er orðinn 11 ára og aðeins farinn að þreytast héldum við nei lengi lifir í gömlum glæðum ,það stendur nefnilega yfir svo kallað lóðarí í sætu tíkana á næsta bæ og sá gamli vill sinn skerf,hlunkurinn.En það er gaman af því þegar hann röltir niður á veg fólk snarstansar og heldur að ljón hafi sloppið út ,ef dæma má á sumum sem snúa við á púntinum og halda í hina áttina.
Nú var skrúbbulínu nóg boðið .Höfuðborgardýrkun
26.5.2007 | 12:01
Námaskarðið blasti við mér þegar ég mætti í vinnu í morgunn hélt að nokkrar rútur með farþegum hefði verið að fara í flug en það voru víst bara 4 manneskjur drullan og eðjan um öll gólf þetta þykir víst voðalega fínt að bera með sér minjagripi neðan í skónum frá Mývatnsveitinni og Námaskarðinu,en þetta finnst mér vera tilitleysi við aðra farþega í flugstöðinni að þurfa vaða þessa drullu ,þegar þetta þornar er það svo fínt ryk sem dreyfist um allt,hvernig haldið þið að stöðinn hefði litið út ef fulll rúta af farþegum hefði komið ég hefði þurft að fá lánaða ítu til að moka þessu út,en þetta finnst öllum allt í lagi því enginn vill gera neitt rútubílstjórarnir taka bara teppin úr bílunum og smúla eftir hverja ferð,en það gengur ekki í heilli flugstöð þar sem við vinnum ekki allan sólahringinn,en einhverjir mindu segja að við værum ekker of góðar að þrífa þessa mold ,það er bara ekki málið tillitsemi við aðra sem þurfa að nota flugstöðina er enginn,svo eru sumir að þvo skóna í vöskunum og slettur um alla veggi.Við tölum bara fyrir daufum eyum.Erum víst ekki of góðar að þrífa ósóman eftir liðið við fáum svo hátt kaup.Og margir hafa það viðhorf að það er fólk sem vinnur við að þrifa hérna því er ekki of gott að hreinsa eftir okkur tíggjó klessur undir borðum og á stólum og inní ofnunum hendir bréfum á gólfið en þó eru margar ruslatunnur ,sígarettustubbarnir rata ekki í öskubakkana þó að það séru stórir og miklir öskubakkar við inngangana,er það svona sem við viljum ganga um opinberar byggingar og landið,þið sem eigið hlut að máli farið nú að hugsa.
Annars snjóar bara hérna á landsbyggðinni já það er til fólk ennþá sem býr á landsbyggðinni en ekki í 101 .Og unnir sér bara vel ,var að lesa blogg þar sem einhverri útvarpskonu og einhverjum bloggara fannst að landsbyggðin ætti nú ekki rétt á sér ,en viti menn við borgum líka skatta og skyldur og búum´líka á þessu landi,ætli það heyrðist ekki eitthvað ef öll landsbyggðin flytti sig á höfuðborgarsvæðið þá væri nú lítið um vinnu kannski eigum við að leysa erlenda vinnuaflið af hólmi ódýrt og vinnusamt eru ekki einhverjar verskmiðjur sem má demba okkur í ,bedda og teppisgarm.Svo mætti nota húsin á landsbyggðinni sem sumarbústaði fyrir heldra fólkið á höðborgarsvæðinnu,haldið þið að það væri nú ekki alveg til valið Jæja öllu ganni fylgir nokkur alvara,jafnvel sunnlendingi sem flutti á landsbyggðina og unir hag sínum vel ofbýður borgardýrkunnin hafið þið það svo gott hvar sem þið eruð .
a
já mín var reið og svekt yfir virðingarleysi náungans við hana skrúbbulínu,við erum fólk´líka og berum virðingu fyrir okkar vinnu af hverju ekki þið líka.Það fer ekki eftir hvað þú átt mikla peninga eða heldur þig ofarlega í virðingarstiganum við erum öll manneskjur og eigum rétt á að fram sé komið við okkur og okkar framlag af virðingu
Góðann og blessaðan daginn svona er nú lífið á Akureyri þessa dagana draumar um sól hita og yndislegt fólk.Vinir mínir í slökkvuliðinu ætluðu að æfa sig í vopnaleit (í gríni) og átti ég að vera fórnardýrið og sagt að koma í pilsi ,en öll ánægjan var nú tekin af þeim blessuðum því þeir meiga ekki vopnaleita kvenfólk,það þótti þeim súrt í brotiEn tóku nú gleði sína aftur.Húsvörðurinn kom sérskaklega í kaffi til að athuga hvort vopnaleitin væri framkvæmd.Þarna sjáið þið hvað ég vinn með góðum mönnum passa sína skrúbbulínu
Það er oft fjör á morgnana í flugstöðinni og hlegið mikið í kaffinu áður en fyrsta vél fer og farþegarnir taka ekki síður þátt í þessu gríni okkar.Við erum að spá að setja heitan pott og gerast pottverjar þarna í kaffiteríunni.
Ég leit aðeins í Séð og heyrt og sá þessa gullnu setningu nýfallinn þingmaður fann ástina.Nú er alveg hætt að tala um nýfallin snjó á Akueyri heldur nýfallna þingmenn .Þetta gæti náttúrulega valdið stórslysum en við skulum vona að ekki fari að rigna þingmönnum þá væri voðinn vís.
Bráðum kemur sumarfíið (vetrarfríð ) mitt
24.5.2007 | 16:06
Er í svæðanuddi sem dugar vel en mikið er maður magnlaus eftir tímana,ég átti aðeins að slappa af eftir tíman en steinsofnaði og var eins og drukkinn þegar loksins ég komst á fætur.Þannig að það er lítið gagn af mér þessa dagana.Þeir hamstrabræður voru eitthvað upp á kannt í gær þegar Elvar var að ahuga þá fossblæddi úr honum Stjúart hamstri og hnerraði greyið bara blóði,gekk mikið á að líkna kauða,og auðvitað fann ég ekkert sem var blóðstoppandi ,en um síðir hætti að blæða og Herra Stjúart settur á sjúkrastofuna,sem sagt í kassa sem hann komst ekki upp úr og kassinn settur í baðkarið,og bræður hans skammaðir.Krakkagreyin voru í sjökki .sem von var.Og mamman örlítið pirruð ekki mikið
Ekki fer ég á vopnaleitanámskeið þetta árið,enda bara skrúbbulína,en hvað með það.Það verður þá bara rólegt sumar hjá mér þetta árið.Það er svo skrítið hvað fólk á erfitt með að segja góðan daginn við þá sem eru að þríf á opinberum stöðum .Hafði gaman af því í morgun Þá var einn Tæknimaðurinn okkar með einhverja menn að sunnan takið eftir því ,auðvitað buðum við hvort öðru góðann með brosi,en gesturinn átti aðeins erfitt með það ja ha góðann daginn tókst honum að kreista upp.Já mín var svolítið hissa því hér er alltaf boðið hressilega góðann daginn,nema auðvita þeir sem eru svo utan við sig að vita ekki hvort er dagur eða nótt hihihihihihihihihihihihi
Aftur í góða sakapiðÞessi mynd þótti mér passa svo vel við mig alltaf að reyna að reyta af mér kílóin en þau eru bara föst og húsbóndaholl með afbrygðum.OG auðvita enntist ég ekki að vigta matin minn og borða 600 gröm af grænmeti á dag,en í næsta kafla reyni ég kannski aftur.Kristjana ég sá setninguna ekki fyrr en of seing anyway það var ekki til að stríða þér
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Svefn og steipt tún
22.5.2007 | 16:52
Sund og við fryst á veitingarstaðnum
20.5.2007 | 22:54
brosir sól og tár renna
20.5.2007 | 11:06
Ja nú brosir sólin aðeins við okkur hérna fyrir norðan en ekki er nú hlýtt hérna,ormarnir mínir eru enn sofandi en karlinn að líka í blöðin ,það er annars skrítið hvað morgunblaðið er illa prenntað stundum alltaf um helgar er prentsvertan runnin til og rauður litur yfir morgum blaðsíðum mér finnst afsakanlegt að þetta komi fyrir einstaka sinnum en svona oft það er orðið leiðigjarnt vil hafa blöðin mín skír svo ég geti nú lesið án þess að þræða prenntsvertu og rauða og bláa slykjur um allt blað.
Við vorum á tae kwon do móti í gær Akureyrarmótinu það voru fáir en skemmtilegir karakterar þarna og höfðum við foreldrarnir gaman af Ragnar stóð sig ágætlega en vann ekki til verðlauna,þeir voru tveir sem fengu enginn veðlaun.En það geymdist að verðlauna þá sem höfðu bestu mætinguna.Þegar við komum út í bíl komu tár í augun á mínum dreng,hvað er að spurði ég ekkert sagði hann ég hætti ekki þá kom það , það er alltaf eins sagði hann á hverju ári vinna allir nema ég og ég mæti best af þeim öllum ,þú verður bara gera betur næst sagði þá mamman en þá hrundu tárin bara meira ,hann stóð sig mjög vel og hafði bara tapað með einu stigi, en það var ´nóg og gerði æfingarnar sínar vel,en hinir gerðu bara enn betur og ekki geta allir unnið,en það hefði verið hægt að umbuna þessum 2.aðeins ,það er svo sárt á þessum aldri að fá ekki smá hrós fyrir góða frammistöðu.Ragnar keppti í sparring ,við jafnöldru sína en hún er snögg og heldur minni en hann en mjög góð og var hún kosin keppandi mótsins og hlóð niður verðlaunum og átti þau fillilega skilið .Bróðir hennar sem er 9 ár sniðugur drengur vann líka til nokkra verðlauna og var sæll með það og sá drengur lætur vita ef ekki er farið eftir reglunum.Þó að þetta sé bardagaíþrótt þá bera krakkarnir mikla virðingu fyrir íþrótt sínni og vita og virða það að það á ekki að nota þetta utan tíma. Jæja þetta er nóg í bili ,allir út í góða veðrið .
Sveitin eða ekki sveitin það er stóra spurningin
18.5.2007 | 09:36
Var að skoða teikningar af nýjum húsum í gær,og fann nokkrar sem ég gæti sætt mig við ,en bóndinn vill ekki skoða þær er hrifin af einhverju húsi í sveitinni sem hann vill að ég skoði.Nú er það á einhverri dagskrá að byggja í reitnum því ekki fáum við gamla húsið,það er morgunljóst.Kannski vill hann ekki flytja í sveitina aftur,en lætur eins og það sé ég og sveitungarnir skamma alltaf mig fyrir að vera ekki komin aftur en það er ekki málið það er karlinn sjálfur sem hnífurinn stendur í eins og ég segi ekki skamma mig ,ég vil fara aftur en í nýtt hús á einni hæð.En þetta er ekki svona einfalt.Því það er ekkert sjálgefið að við fáum að kaupa landið.Það tók hann ekki með í reikninginn.Æi já þetta er leiðinlegt varð bara að blása út og það í alþjóð .
Annars allt gott að frétta bara mánuður í sumarfrí en á eftir að vinna tvær vikur því ég vinn bara aðra hverja viku.Sé nú ekki fram á að ég fari í skólan,en gæti kannski farið á kvöldnámskeið,get nefnilega ekki réttlætt það að fara í skóla vinna og hugsað um 3 börn og eitt þeirra einhverft,en sumir geta þetta hvers vegna ekki ég.En svo er svo margt annað já segið það bara ég gugnaði.Þessi gugnaði ekki enda hefur hann ákveðnar skoðanir um mannfólkið sem´á að hugsa um hann en skilur hann svo eftir í sveitinni þarna er ein góð ástæða að fara aftur og þarna er önnur þessi fengi þá kannski firð til að vera úti að leika sér án þess að verða fyrir aðkasti bara af því að hann er með ódæmigerða einhvefu og er ekki eins og hinum þóknast að hann sé.Er alllur annar í sveitinni það er leiðinlegt að segja þar er hann frjálsari en heima hjá sér .