Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

kötturinn hertekur heimilið /smá frá Tallín

Ætli fólkið mitt fari ekki að fá leið á kerlingunni. Það voru nokkrir fundir í gær hjá mér stjórnarfundur,foreldrafundur og saumaklúbbur auðvitað en þetta tókst með miklum ágætum.Og ég þurfti meira að segja að tala svolítið á foreldrafundinum ,því ég er gjaldkeri.uff.En þetta var bara gaman. Og met þáttaka foreldra venjulega höfum við verið 3 á fundi en við vorum teknar í stjórn,en það mættu 7 foreldrar sem er met síðan ég byrjaði .

Lady Mjása er að hertaka heimilið og snýr öllum um loppur sér og lætur óspart vita ef henni vantar eitthvað, svo er hún eins og stelpan í bangsa söguni um 3 bangsana. prófa öll rúminn hvaða rúm er best og týnist oft einhverstaðar í húsinu .PA260196Svo finnst henni tölvur athyglisverð  tæki og allir pennar og blýantar.Nún fylgist hún með af áhuga hvað ég er að prennta  inn á bloggið .Hefur verið rithöfundur í fyrra lífiPA260217Núna finnst henni þetta full langt gengið fær enga athygli hjá mér, og ætlaði að leggjast á lyklaborðið.

 

Annað ferðin til Tallin var alveg dásamleg veðrið var að vísu íslenskt haustveður en gott ,gamli bærinn í tallin er svo fallegur húsin skreytt og steinlögð stræti,fólkið yndislegt og ekki þetta stress eins og hérna heima hefði getað verið viku í viðbót.Fórum í þjóðgarð að vísu sást ekkert nema þráðbein tré en svo líka margt  sem gaman var að sjá ,fórum í hörverksjmiðju , og þar misstu margir sig í kaupæðinu,kastala skoðuðum við og enduðum með að borða í gamalli sveitakrá og fengum yndislegan góðan mat,enda allir orðnir svangir,og skemmtum okkur vægast sagt mjög vel.

Maturin í tallin var alveg æðislegur og aldrei lenntum við á slæmum veitingarstað ,nema á einum ítalskum stað var þjónustan frekar sein en maturin góður. Mikið af skóbúðum og mynjagripaverslunum.Ég skildi þetta með skóbúðirnar því þetta fólk labbar mjög mikið.En sem sagt æðisleg ferð .

Nú fylgist Lady Mjása með og ritskoðar hvert orð ,hafiði vitað annað eins köttur sem fylgist með svo ég skrifi ekki einhverja vitleysu á bloggið ,það ættu kannski fleirri að hafa svona ritskoðun  hihihihihi.PA260214SPA210163Æt.

 

 

Svona var nú maturinn girnilegur  á hvítlaukstað sem við fórum á.

 

 

 

PA220167Rétttrúnaðarkirkjan ofboðslegafalleg,.síðar....


Betur suður skroppið

PA280219Sætar systur !

Um helgina var 30 ára útskriftarafmæli árgangsins í mosó,og auðvitað fór mín ekki en dauðsé eftir því eftir að hafa skoðað heimasíðuna sem þau útbjuggu í tilefni afmælisins,en ég mæti næst tek flugið suður í höfuðborgina og þá sleppa þau ekki svo auðveldlega við mig hihi þetta er mjög góður hópur og fjörkálfar miklir.sjáumst næst .

'Eg hef ætlað að setja myndir inn á siðuna mína í nokkra daga en ekki tekist,var að kaupa mér nýja myndavél og auðvitað fylgdi henni enn eitt myndvinsluforritið, sem betur fer eru nokkur í tölvunni því að ég eyddi næstum öllum myndunum úr ferðinni 'I Tallín en sem betur fer setti ég inn á mörgum stöðum þannig að núna slapp ég við skrekkin,en ég fékk vægast sagt sjokk  nú ætla ég að vista svo þetta fari ekki aftur út í bláinnPA210129Hérna eru  örfáar blómabúðir.

PA210143Ráðhúsið set fleirri mydir seinna


hæ og hæ ey

Whistlingjá ég ennþá hérna tók mér bara smá frí ,eða þannig.Litla gjaldkerastaðan hjá íþróttafélaginu hans Ragnars tekur aðeins meiri tíma en ráð var fyrir  gert. Svo var ég að mála stofuna og kaupa ný ljós ´við borðstofuborðið svo ætla ég að halda áfram í næstu viku að mála og mála þá forstofuna síðan stigann og stigaganginn og rífa restina af teppinu og svo framvegis.+

'I dýragarðinn minn hefur bætst við eitt dýrið. Haldiði að ég sitji ekki uppi með gullfallegann ketling sem enginn vill kannast við að eiga.Skýrðum við hana Lady Mjásu. Pabba fynnst mjásu nafnið ekki fallegt en hún gegnir því.Svo núna eru 5hamstrar 2 gullfiskar 1 páfagaukur og kisi.Já og svo Sveigur en hann er nú í sveitinni hjá tengdó.Fjörugt á þessu heimili svo má nú ekki gleyma skæruliðunum mínum, vinum þeirra finnst nú nóg um alla dýraflóruna (og mér líka) en hafa bara gaman af þessu .Ja nú er ég hætt að sjá á tölvuna, bara að láta vita ég er ekki hætt að blogga.Devil


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband