Færsluflokkur: smásögur

Litli karlinn í nýjum æfvintírum

Hérna kemur framhald af sögunni um litla karlinn í eldhússkápnum.

Litla karlinum fannst svo gamann að lifa,því hann fannalltaf eitthvað skemmtilegt að gera og því leiddist honum aldrei.Það var svo margt snigðug í eldhússkápnum sem hann bjó í,diskar með fallegum myndum,strítnir bollar og margt fleirra. Svo hlustaði hann á það sem stóra flólkið var að segja,og fór að ýminda sér hvernig hitt og þetta væri.

Jæja einn dag heyrði hann að það væri að koma jól."o,það er svo gamann á jólunum hugsaði litli karlinn"þá,þá bakar stóra konan fullt af smákökum nam,nam, svo var allt húsið skrteytt. Og falleg jólalög spiluð.O,já þetta var skemmtilegur tími, alltaf eitthvað um að vera.Það var svo gaman að laumast út úr bollaskápnum og kýkja á jólaskrautið í stofunni, en þá varð hann að læðast ofurvarlega,seint um kvöld þegar stóra fólkið var sofnað. Vitið þið á jólatréinu voru svo fallegar kúlur allavegna litar og voðalega gaman að róla sér á.allavega fyrir litla karla sem eru bara eins og þumallinn á honum pabba þínum. Og það voru litlir pakkar og pjöllur á tréinu og allskonar dót bílar,dúkkur trommur allt svo lítið og skemmtilegt.

Nú var þorláksmessa þá var allt jólaskrautið sett upp,æitli karlinn gat ekki beðið eftið að fólkið færi að sofa svo að hann gæti farið að skoða og kannski skemmta sér svolítið .En auðvitað fóru seinnt að sofa

Hann var orðinn órólegur,langaði svo bara aðeins að skoða allt dýrðina.Loksins var kominn ró á allair farnir að sofa. Litli karlinn var ekki senn á sér og renndi sér út úr skápnum niður  á borð síðan tók hann langa spottannsinn og renndi sér alla leið niður á gólf,því næst hljóp hann meðfram veggjum inn í stofu,Vá hvað jólatreið er fallegt og svo stórt,hann hoppaði og dansaði af kæti, fór á handahlaupum fyrir framan jólatréið og pakkanna. Þetta var allt svo fallegt,svo fallegt.Allt í einu tók hann á sprett upp á jólapakkanna náði í neðstu greininna á tréinu og sveiflaði sér upp eftir því grein af grein. Þar til hann kom að fallegri rauðri jólakúlu, þessi er alveg tilvalin til að róla sér á. Þegar litli karlinn var búin að koma sér fyrir á rauðu kúlunni byrjaði hann að róla sér og syngja jólalög-jólasveinar einn og átta ´,í Betlihem ,og gekk ég yfir sjó og lend ,og fleirri lög.Hann horfði ánægður á allt jólaskrautið ,bara gleymdi sér alveg,svo hugfanginn var hann.Rólaði sér hraðað og hraðar ubs hann rakst í stóra bjöllu og "splass" rauða kúlan brotnaði og litli karlinn datt niður á næstu grein, æi ,nú er ég búin að skemma þessa fallegu jólakúlu,hvað á ég að gera hugsaði hann dapur, þar sem hann hékk greininni.Ja´jú það ætti að vera hægt hugsaði litli karlinn,(hann kunni nefnilega pínulítið að galdra ,bara smáveigis, hún litla mamma kenndi honum það fyrir löngu,þau voru nú einu sinni álfar)Hann tók lítin poka sem hann var með bundin við beltið kastaði örlitlu álfaryki á greining sem stóra rauða kúlan  hafði verið og "Púff" viti menn, þarna var kominn ný og falleg kúla,jæja ætli ég sé ekki búinn að gera nóg núna, litli karlinn sveiflaði sér niðiur á gólf,þaut eins og elding upp í gamla góða skápinn sinn,lagðist í uppáhalsdbollann sinn,þreyttur en ánægður.Á morgun var aðfangadagur.þá yrði sko gaman og margt að skoða ,síðan söng hann fleirri jólalög og síðan sofnaði hann með bros á vör,,


smásagan Litli karlinn í eldhússkápnum.

Þetta er saga sem ég samdi fyrir krakkana mína og þau höfðu mjög gaman af henni.

Litlia karlinum leið vel í eldhusskápnum,það var svo gaman að hoppa milli diskana og bollana, skjótast upp og niður frá efstu hillunni og í þá neðstu. En stundum valt bolli eða glas splass! og þá skáust litli karlinn í felur. Oft á kvöldin heyrðist lágvær songur innan úr skápnum, en enginn skipti sér af því öllum þótti nefnilega svo vænt um litla  karlinn, hann hafði átt heima þarna í svo mörg á og alllir vissu það en leyfðu honum að vera í friði.Þetta var kátur lítil karl sem alltaf var að finna upp ´einhverju skemmtilegu. Einu sinni heyrði hann "stóra fólkið "tala um snjóinn., að hann væri hvítur mjúkur en blautur og gamann væri að renna sér á sleða í snjónum. Litli karlinn sat lengi ofan í einum bollanum og hugsaði, það væri nú gaman að renna sér á sleða í þessum snjó eða hvað það nú hét. En hann þorði ekki út úr skápnum og út í snjóinn hann gæti tínst þarna úti.Hæ hæ nú veit ég sagði hann við sjálfan sig:Í neðstu skúffunni er stór piki af hveiti og það er hvítt og mjúkt og alls ekki blautt og kalt oj. 'eg bý mér bara til mína hveitisnjóbrekku, hann velti höfðinu fram og til baka sagði hum já, þaut síðan upp úr bollanum kling klang heyrðist þegar bollin vatl. Svo get ég notað gömlu brotnu skeyðina sem sleða og með það var hann þotinn niður hilllurnar niður á borð og skaust ofan í hnífaparaskúffuna og náði í skeiðina,síðan rendi hann sér niður í hveitiskúffuna,JÆJA jæja tísti litli karlinn sigrihrósandi reif gat á hveitipikann svo veitið fossaði niðiur í skúffuna eins og snjór, fljótlega var komin myndarleg hveitisnjóbrekka, litli karlinn hoppaði af kæti síðan þramaði hann efst í brekkuna með skeiðina settist á hana og rendi sér niður , þetta var svo gaman , hláturin bergmálaði í sedhússkúffunni ,hann fór margar ferði og allt var útatað í hveiti og karlinn orðin sn´jóhv´liur af hveitinu, æi hvað ég er orðinn þreyttur nú væri gott að hvíla sig í uppáhaldls bollanum mínum sagði hann greypandi. Hann bustaði mesta hvaeitið af fötunum sínum og trítlaði upp í skápinn sinn og á eldhlúsborðinu mátti sjá örsmá fótspor hvít eins og hveiti. Litli karlinn lagðist ánægður ú uppáhaldsbollann sinn og hugsaði á morgunn geri ég eitthvað ennþá skemmtilegra. En það voru ekki alttir jafn ánægðir með hveitisnjóbrekkuna því allt var útbíað í hveiti "GUÐ MINN GÓÐUR HVAÐ SE AÐ SJÁ ÞETTA":sagði mamman eða stóra konan eins og litli karlinn kallaði hana,nú hefur álfurinn okkar heldur baetur sóðað hér út.Sjáiði þetta er eins og snjóbrekka hann hefur meira segja notað brotnu skeiðin sem sleða sagði mamma síðan hlæjandi hi hi hi.Það er ekki hægt að vera reiður við litla krarlinn skápnum okkar hann er svo skemmtilegur.Fljótlega heyrðist lágróma söngur innan úr bollaskápnum,"Niður brekkuna ég renni mér tra la la laaaaaa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband