smásagan Litli karlinn í eldhússkápnum.

Þetta er saga sem ég samdi fyrir krakkana mína og þau höfðu mjög gaman af henni.

Litlia karlinum leið vel í eldhusskápnum,það var svo gaman að hoppa milli diskana og bollana, skjótast upp og niður frá efstu hillunni og í þá neðstu. En stundum valt bolli eða glas splass! og þá skáust litli karlinn í felur. Oft á kvöldin heyrðist lágvær songur innan úr skápnum, en enginn skipti sér af því öllum þótti nefnilega svo vænt um litla  karlinn, hann hafði átt heima þarna í svo mörg á og alllir vissu það en leyfðu honum að vera í friði.Þetta var kátur lítil karl sem alltaf var að finna upp ´einhverju skemmtilegu. Einu sinni heyrði hann "stóra fólkið "tala um snjóinn., að hann væri hvítur mjúkur en blautur og gamann væri að renna sér á sleða í snjónum. Litli karlinn sat lengi ofan í einum bollanum og hugsaði, það væri nú gaman að renna sér á sleða í þessum snjó eða hvað það nú hét. En hann þorði ekki út úr skápnum og út í snjóinn hann gæti tínst þarna úti.Hæ hæ nú veit ég sagði hann við sjálfan sig:Í neðstu skúffunni er stór piki af hveiti og það er hvítt og mjúkt og alls ekki blautt og kalt oj. 'eg bý mér bara til mína hveitisnjóbrekku, hann velti höfðinu fram og til baka sagði hum já, þaut síðan upp úr bollanum kling klang heyrðist þegar bollin vatl. Svo get ég notað gömlu brotnu skeyðina sem sleða og með það var hann þotinn niður hilllurnar niður á borð og skaust ofan í hnífaparaskúffuna og náði í skeiðina,síðan rendi hann sér niður í hveitiskúffuna,JÆJA jæja tísti litli karlinn sigrihrósandi reif gat á hveitipikann svo veitið fossaði niðiur í skúffuna eins og snjór, fljótlega var komin myndarleg hveitisnjóbrekka, litli karlinn hoppaði af kæti síðan þramaði hann efst í brekkuna með skeiðina settist á hana og rendi sér niður , þetta var svo gaman , hláturin bergmálaði í sedhússkúffunni ,hann fór margar ferði og allt var útatað í hveiti og karlinn orðin sn´jóhv´liur af hveitinu, æi hvað ég er orðinn þreyttur nú væri gott að hvíla sig í uppáhaldls bollanum mínum sagði hann greypandi. Hann bustaði mesta hvaeitið af fötunum sínum og trítlaði upp í skápinn sinn og á eldhlúsborðinu mátti sjá örsmá fótspor hvít eins og hveiti. Litli karlinn lagðist ánægður ú uppáhaldsbollann sinn og hugsaði á morgunn geri ég eitthvað ennþá skemmtilegra. En það voru ekki alttir jafn ánægðir með hveitisnjóbrekkuna því allt var útbíað í hveiti "GUÐ MINN GÓÐUR HVAÐ SE AÐ SJÁ ÞETTA":sagði mamman eða stóra konan eins og litli karlinn kallaði hana,nú hefur álfurinn okkar heldur baetur sóðað hér út.Sjáiði þetta er eins og snjóbrekka hann hefur meira segja notað brotnu skeiðin sem sleða sagði mamma síðan hlæjandi hi hi hi.Það er ekki hægt að vera reiður við litla krarlinn skápnum okkar hann er svo skemmtilegur.Fljótlega heyrðist lágróma söngur innan úr bollaskápnum,"Niður brekkuna ég renni mér tra la la laaaaaa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta er skemmtileg saga,dálítið lík henni Heiðu litlu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.8.2006 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband