Sveitin eða ekki sveitin það er stóra spurningin

Var að skoða teikningar af nýjum húsum í gær,og fann nokkrar sem ég gæti sætt mig við ,en bóndinn vill ekki skoða þær er hrifin af einhverju húsi í sveitinni sem hann vill að ég skoði.Nú er það á einhverri dagskrá að byggja í reitnum því ekki fáum við gamla húsið,það er morgunljóst.Kannski vill hann ekki flytja í sveitina aftur,en lætur eins og það sé ég og sveitungarnir skamma alltaf mig fyrir að vera ekki komin aftur en það er ekki málið það er karlinn sjálfur sem hnífurinn stendur í eins og ég segi ekki skamma mig ,ég  vil fara aftur en í nýtt hús á einni hæð.En þetta er ekki svona einfalt.Því það er ekkert sjálgefið að við fáum að kaupa landið.Það tók hann ekki með í reikninginn.Æi já þetta er leiðinlegt varð bara að blása út og það í alþjóð .

Annars allt gott að frétta bara mánuður í sumarfrí en á eftir að vinna tvær vikur því ég vinn bara aðra hverja viku.Sé nú ekki fram á að ég fari í skólan,en gæti kannski farið á kvöldnámskeið,get nefnilega ekki réttlætt það að fara í skóla vinna og hugsað um 3 börn og eitt þeirra einhverft,en sumir geta þetta hvers vegna ekki ég.En svo er svo margt annað já segið það bara ég gugnaði.DCP_3085Þessi gugnaði ekki enda hefur hann ákveðnar skoðanir um mannfólkið sem´á að hugsa um hann en skilur hann svo eftir í sveitinni þarna er ein góð ástæða að fara aftur DCP_1279og þarna er önnur þessi fengi þá kannski firð til að vera úti að leika sér án þess að verða fyrir aðkasti bara af því að hann er með ódæmigerða einhvefu og er ekki eins og hinum þóknast að hann sé.Er alllur annar í sveitinni það er leiðinlegt að segja þar er hann frjálsari en heima hjá sér .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur Guðrún

Ég held að allir á þínum bæ verði fegnir að fara í sumarfrí. Sveit eða ekki það er spurningin. þið flytjið í ellinni þangað þegar börnin eru farin að heiman.

knús systan

Unnur Guðrún , 18.5.2007 kl. 10:08

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þú átt heiður skilið fyrir hvað þú ert góð mamma, enda hefði ég aldrei búist við öðru af þér. Auðvitað tekur það á að vera með barn sem hefur ódæmigerða einhverfu en þú stendur þig örugglega betur en margir aðrir myndu gera í þínum sporum. Það varðu gott fyrir ykkur öll að komast í frí.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.5.2007 kl. 13:32

3 identicon

sparkaðu bara í rassinn á kallinum!

og komið svo hingað í júlí næsta ár!!

knús!

xx

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 04:31

4 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

já gott spark gæti dugað en hann er einn af þessum frægu Bj. fjölskyldu þau ákveða við fylgjum ,en það hefur nú vafist fyrir mínum karli ég hef líka skoðanir á þessu.Og ja það væri æðislegt að fara til Noregs í sumar og heimsækja þig stóra systir hver veit. Ástralíubúin minn já þangað væri líka gaman að fara en á þessum bæ er allllrei ákveðið fram í tíman það gæti brugðist !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!.

Og Jórunn að ég sé góð mamma veit ég ekki væri ég þá ekki búin að tala við mömmu þess sem lætur Elvar ekki í friði ,en auðvitað reyni ég mitt besta en stundum nægir það ekki

Laugheiður Gunnarsdóttir, 20.5.2007 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband