Blogg og h ugrenningar um einhverfu og þá sem vinna við fatlaða
23.11.2006 | 11:47
sofandi dagur
21.11.2006 | 21:28
Búin að vera þreyttur dagur,hjálpaði krökkunum að læra og gekk frá . Sofnaði síðan og hélt að væri komin laugardagur þegar ég vaknaði.meiri vitleysan.Það er búið að verð frábært veður vonandi heldst það eitthvað.Um daginn var ég á vakt á vellinum og þar sem maður er bara á gangi og fullur salur af fólki og öll borð full af bollum og flöskum ,tók ég aðeins til og fór með á teríuna ,ég fékk nú ekki góðar mótökur svo þetta læt ég vera í framtíðini þegar slegið er á hjálparhönd er hún ekki veitt aftur, já ég er sár en , en það jafnar sig, er að verða langrækin á gamalsaldri einu sinni hefði ég bara hlegið og haldið áfram að hjálpa en nú fynst mér þetta leiðinlegt .
Ég vildi að eg hefði eins margt að tala um eins og hún Jórunn frænka,hún er hafsjór af fróðleik og alltaf eitthvað ´nýtt að frétta hjá henni,svo er gott að fá fréttir af ættingjunum hjá henni hihi.Það er svo margt sem mér langar að skrifa en einhvernvegin vantar mig orðinn,en ef ég stend á haus smá stund hlítur þetta að koma .
bb og ekb
19.11.2006 | 21:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
smá fréttir.
19.11.2006 | 21:09
sól í hjarta og líka úti
18.11.2006 | 11:13
Það er svo fallegt veður hérna sjór og sólksyn og það ríkur af sjóum í frostinu er um 15 stig úti núna og snjórin svo fallega hvítur vona að það haldist aðeins þó það sé gaman þegar það ríkur upp í éljunum ef maður getur verið heima og ekki að puðast í vinnuna eða skutla krakkalokkunum . Raggi ætlaði að blogga hérna á mínu bloggi en ákvað að stofna sitt eigið sem er raggi289blog.is og verður það eitthvað fyrir yngra fólkið hann hafði mikin áhuga á þessu og verður gaman að fyljgast með því.Nú þarf ég að rjúka í leikfimi svo í graut og slátur til tengdó gamlir siðir í hávegum hafðir. Og nú eru bara 3 vikur þangað til ég fer til Kaupmannahafnar og bara með karlinn með mér en krakkarnir njóta þess að vera hjá afa og ömmu ,held að það sé meira spennandi en að hanga með okkur hu.
Við gerum okkar besta
17.11.2006 | 16:47
Jæja nú ætla ég að gera aðra tilraun að skrifa þurrkaði allt út í morgun,kannski átti það bara ekki að birtast.En nú er hætt að snjóa í bili komið logn en ískalt.Var að vinna í allan gær þó átti ég að vera í fríi á flugvellinum. Það var skemmtilegur hópur sem var að fara til Danmerkur í gærmorgun. Og þó að vélin bilaði í keflavík tóku allir þessu með ró,og vélin lenti á vellinum var klappað og hrópað húrra. og hver segið að við akureyringar séum flugdólgar viljum bara jafn góða þjónustu og annarstaðar.Mér sárnaði þegar þessi maður frá Express talaði um að það væri slæm þjónusta á akureyrarvelli,vegna þess að ekki veit ég betur að starfsfólkið leggi sig allt fram um að redda því sem þau geta, og ekki er nú einn starfsmaður frá Express að vinna þarna allt starfsmenn Icelandair og vinna meira segja margir á aukavöktum svo allt gangi nú sem best og yfirmenn vallarins taka lítið frí ,og vinna jafnt í öryggisgæslu sem öðru og duglegri yfirmenn hef ég ekki unnið fyrir .Og ætlunin hjá Express var aldrei að fljúga lengur en til 3 des. þess vegna skil ég ekki þessi læti í blöðunum og lenging brautarinnar hefur nú staðið til lengur en þetta flug hefur verið.Finns bara vest að þeir sem ekki eiga það skilið fá leiðindin.
En annars er allt gott að frétta af okkur hérna Raggi ætlað að byrja að blogga og á eftir ætlum við að stofna hans blogg. það verður gaman að vita hvað hann hefur að segja.
nokkrir tenglar um einhverfu og snjór
15.11.2006 | 13:44

Bæklingur um systkinasmiðjuna
14.11.2006 | 22:33
Fyrir hvern er systkinasmiðjan?
Systkynasmiðjan er fyrir krakka á aldrinum 8-14 ára sem eiga það sameiginlegt að eiga systkini með sérþarfir. Á námskeiðunum er börnunum skipt í hópa eftir aldri. Í hverjum hópi 6-10 börn með tveimur til þremur leiðbeinendum.
Þáttaka á námskeiðum systkynasmiðjunar.
- gefur börnum aukið sjálfstaust.
- gerir þau betur í stakk búin að takast á við sterkar tilfinningar eins og reiði.vonbrigði og sektarkennd.
- leiðir til þess að börnin fái aukna vitund um veikindi eða fötllun systkina sinna og þarfir.
- kynnir þau fyrir öðrum börnum í svipuðum aðstæðum og þau heyra að þau eru ekki ein með upplifanir sínar.
- leiðir til betri samskipta innan fjölskyldunnar og meðal vina.
- gerir bprnin sáttari við hllutskipti sitt.
Hvað gerum við í systkingsmiðjunni.
Í Systkinasmiðjunni vinnum við fyrst og fremst út frá fyrrgreindum markmiðum. Við leysum saman ýms verkefni. Ræðum um stöðu okkar innan fjölskyldunnar,skólans og meðal vina. Við ræðum um hvernig við leysum úr erfiðleikum sem verða á vegi okkar. meðal annars vegna systkyna okkar og margt fleirra. Þessa þætti nálgumst við meðal annarra í gegnum ýmsa skemmtilega leiki og reynum að fá til liðs við okkar ýmsa aðila sem hafa kynnst þessu af eigin raun. Það sem skiptir meginmáli er að hvert og eitt barn fái að njóta sín sem best og tjái sig á þann hátt sem því hentar best.
Námskeið Systkinasmiðjunnar eru ekki hugsuð sem meðferðarúrræði fyrir börn sem eiga í erfiðleikum heldur fyrst og fremst til að hjálpa börnum að tjá sig um reynslu og upplifun sína af því að eiga systkini með sérþarfir.
Námskeið systkinasmiðjunnar?
Námskeið systkinasmiðunnar eru misjafnlega löng allt frá helgarnámskeiðum upp í 10 vikna námskeið.Á landsbyggðinni eru haldin helgarnámskeið. þ.e. frá föstudegi til sunnudags..
Systkinasmiðjan .
Úthlíð 6 105 Reykjavík.
Markmið systkinasmiðnar eru að:
- Veita systkinum barna með sérþarfir tækifæri til að hitta önnur systkini í skipulögðu og skemmtilegu umhvefi.
- veita börnum tækifæri til að ræða vð jafnaldra sína á jákvæðan hátt um margt sem tengist því að eiga systkini með sérþarfir.
- Veita börnunum innsýn í það hvernig megi takast á við þær margbreytilegu aðstæður sem fylgja því að eiga systkini með sérþarfir.
- Veita börnunum tækifæri til að læra meira um fötlun eða veikindi systkina sinna.
veita foreldrum og fagfólki tækifæri til að kynnast því hvernig það er í raun og veru að alast upp með fötluðu eða veiku systkini.þ.e. þeirri sérstöku áskorun að alast upp við slíkar aðstæður.
Ég fékk þennan bækling fyrir svolitlu síðan og læt hann fylgja hér með, fékk fyrir spurn um rannsóknir á hvernig systkinum barna með sérþarfir bregðast við fötlun systkina sinna.Nú á ég eftir að leita að þessum rannsóknum um félagslegri færni þessa barna . 'Eg veit að það hafa verið skrifaðar margar greinar í morgunblaðið um einhverfu og skyld efni en maður verður að kaupa þessar greinar.það var í síðustu viku mjög gott viðtal við foreldra einhverfra drengja og hvernig þau breyttu matarræði þeirra sem hjálpaði þeim mikið.ÉG skrifa meira seinna.
kaparett og snjór
12.11.2006 | 10:26
undarlegt veður
10.11.2006 | 17:54
Í dag er undarlegt veður rok og sól fyrripartin en nú er að dimma yfir bænum og aðeins farið að gola ekkert flogið í dag og var mjög rólegt í vinnunni . aldrei þessu vant en það var allt í lagi ég hafði nóg að gera . Og nú þarf ég að monta mig aðeins af Ragnari hvað haldið þið í gær kom þessi elska heim og skein eins og sól í heiði, mamma sagði hann í myndlistarkeppnini í skólanum í dag .já sagði ég vanstu keppning ´, ég varð í öðru sæti . hann teiknaði mynd af háskólaklukkuni og gerði það svona lista vel. Þetta átti hann svo sannalega skilið . og allir að óska honum og mér til hamingju mér með strákin auðvitað þetta er sannkallaður listamaður þessi ungi maður . Jæja nú er ég búin að monta mig aðeins,Um helgina á að vera sveitakaparettin veit ekki hvort ég fer þarf kannski að vinna.Annars hefur ekki mikið skeð undanfarið svo nú verður ekki mikið bloggað.