sól í hjarta og líka úti

Það er svo fallegt veður hérna sjór og sólksyn og það ríkur af sjóum í frostinu er um 15 stig úti núna og snjórin svo fallega hvítur vona að það haldist aðeins þó það sé gaman þegar það ríkur upp í éljunum ef maður getur verið heima og ekki að puðast í vinnuna eða skutla krakkalokkunum . Raggi ætlaði að blogga hérna á mínu bloggi en ákvað að stofna sitt eigið sem er raggi289blog.is og verður það eitthvað fyrir yngra fólkið hann hafði mikin áhuga á þessu og verður gaman að fyljgast með því.Nú þarf ég að rjúka  í leikfimi svo í graut og slátur til tengdó gamlir siðir í hávegum hafðir. Og nú eru bara 3 vikur þangað til ég fer til Kaupmannahafnar og bara með karlinn með mér en krakkarnir njóta þess að vera hjá afa og ömmu ,held að það sé meira spennandi en að hanga með okkur hu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Von að þú sért bara komin í jólaskapfyrst veðrið er svona fallegt, með hvítum hreinum snjó. Maður kíkir eflaust líka á bloggið hans Ragga þó maður sé ekki af yngri kynslóðiin , bara þyngri kynskóðinni Flott að alda í hefðir.

bless í bili stóra frænkaxx

Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.11.2006 kl. 19:19

2 identicon

yay nú fæ ég að heyra frá littla frænda!!   sko honum sjálfum meina ég!

en hvað þú hlítur að vera spennt núna, ég væri alveg að iða í skinninu!! gaman að ferðast!

knús

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 19.11.2006 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband