Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2006

smásagan Litli karlinn í eldhússkápnum.

Þetta er saga sem ég samdi fyrir krakkana mína og þau höfðu mjög gaman af henni.

Litlia karlinum leið vel í eldhusskápnum,það var svo gaman að hoppa milli diskana og bollana, skjótast upp og niður frá efstu hillunni og í þá neðstu. En stundum valt bolli eða glas splass! og þá skáust litli karlinn í felur. Oft á kvöldin heyrðist lágvær songur innan úr skápnum, en enginn skipti sér af því öllum þótti nefnilega svo vænt um litla  karlinn, hann hafði átt heima þarna í svo mörg á og alllir vissu það en leyfðu honum að vera í friði.Þetta var kátur lítil karl sem alltaf var að finna upp ´einhverju skemmtilegu. Einu sinni heyrði hann "stóra fólkið "tala um snjóinn., að hann væri hvítur mjúkur en blautur og gamann væri að renna sér á sleða í snjónum. Litli karlinn sat lengi ofan í einum bollanum og hugsaði, það væri nú gaman að renna sér á sleða í þessum snjó eða hvað það nú hét. En hann þorði ekki út úr skápnum og út í snjóinn hann gæti tínst þarna úti.Hæ hæ nú veit ég sagði hann við sjálfan sig:Í neðstu skúffunni er stór piki af hveiti og það er hvítt og mjúkt og alls ekki blautt og kalt oj. 'eg bý mér bara til mína hveitisnjóbrekku, hann velti höfðinu fram og til baka sagði hum já, þaut síðan upp úr bollanum kling klang heyrðist þegar bollin vatl. Svo get ég notað gömlu brotnu skeyðina sem sleða og með það var hann þotinn niður hilllurnar niður á borð og skaust ofan í hnífaparaskúffuna og náði í skeiðina,síðan rendi hann sér niður í hveitiskúffuna,JÆJA jæja tísti litli karlinn sigrihrósandi reif gat á hveitipikann svo veitið fossaði niðiur í skúffuna eins og snjór, fljótlega var komin myndarleg hveitisnjóbrekka, litli karlinn hoppaði af kæti síðan þramaði hann efst í brekkuna með skeiðina settist á hana og rendi sér niður , þetta var svo gaman , hláturin bergmálaði í sedhússkúffunni ,hann fór margar ferði og allt var útatað í hveiti og karlinn orðin sn´jóhv´liur af hveitinu, æi hvað ég er orðinn þreyttur nú væri gott að hvíla sig í uppáhaldls bollanum mínum sagði hann greypandi. Hann bustaði mesta hvaeitið af fötunum sínum og trítlaði upp í skápinn sinn og á eldhlúsborðinu mátti sjá örsmá fótspor hvít eins og hveiti. Litli karlinn lagðist ánægður ú uppáhaldsbollann sinn og hugsaði á morgunn geri ég eitthvað ennþá skemmtilegra. En það voru ekki alttir jafn ánægðir með hveitisnjóbrekkuna því allt var útbíað í hveiti "GUÐ MINN GÓÐUR HVAÐ SE AÐ SJÁ ÞETTA":sagði mamman eða stóra konan eins og litli karlinn kallaði hana,nú hefur álfurinn okkar heldur baetur sóðað hér út.Sjáiði þetta er eins og snjóbrekka hann hefur meira segja notað brotnu skeiðin sem sleða sagði mamma síðan hlæjandi hi hi hi.Það er ekki hægt að vera reiður við litla krarlinn skápnum okkar hann er svo skemmtilegur.Fljótlega heyrðist lágróma söngur innan úr bollaskápnum,"Niður brekkuna ég renni mér tra la la laaaaaa.


skólinn að byrja

Skólinn byrjaði í dag hjá ungunum mínum, og merkilegt þeim fannst gott að vera byrja aftur.Æðislegt veður þessa dagana og maður vorkennir kroökkunum að vera byrja svona snemma í skólanum. En verðið á þessu skóladóti er alveg hrikalegt bara að kaupa stílabækur og pennaveski og annað smávegir fyrir þrjá krakka 20.000kr er þetta ekki farið út í öfgar. Ég sé að frænkur mínar eru duglegar að heimsækja síðuna mína ,ég hef ekki getað skrifað í nokkra daga annríkið er svo mikiðSkömmustulegur eða letinn.Bryndís hafði það flott á frjálsíþróttaæfingu í dag það mættu bara 2. og höfðu þjálfaran út af fyrir sig,og nutu þess í botn.Þessa vikuna er ég í fríi og veit varla hvernig eða hvar ég á að byrja gera eitthvað hérna heima.

smá hugrenningar

jæja þá er götugrillið búið og heppnaðist mjög vel gott veður og góður matur og allir skemmtu sér vel, en auðvitað þurfti ég að vinna morgunin eftir kl 6 svo ekki var haldið eins vel áfram og í fyrra.Svo var farið í gautin hjá tendó á laugardaginn og tekið til og krökkunum hleypt á beit eins og sagt er hí hí.Elvar Kári er  orðin órólegur af því að skólin er að byrja segist ekki vera tilbúinn að fara í skólalnn enda    búinn að snúa sólahringnum við í sumar. En þetta verður í lagi með tílmanum. Elvar er með ódæmigerða einhverfu og öll breyting fer mikið í hann.En við erum heppnari en margur því að margir eru verr staddir en hann.En mikið er erfitt að útskýra fyrir honum þessa fötlun og erfiðara að útskíra fyrir krökkum sem hitta hann, þau halda bara að hann sé furðulegur og láta hann mjög oft finna fyrir því að hann er ekki sama steipta mótel eins og allir   aðrir eiga að vera. En minn maður bjargar sér oft betur en Systkini sín og við erum mjög stolt af þessum duglega strák, en mikið verður hann oft sár  þegar hann skilur ekki  hvað krakkarnir meina og oft er miskilningur á báða bóga.

Ánægð með viðbrögðin

Dagur að kveldi komin, hringdi í unni systur í morgun til að heyra fréttir frá noregi:Gott að sjá og heyra að þið eruð ánægð með síðuna. Nú erum við ein heima raggi elvar og ég bryndís er hjá vinkonum sínum.Þetta hefur verið góður dagur.Að byrja að vinna úti aftur hefur hjálpað mér mikið og gert mér gott enda frábært fólk sem ég vinn með á flugvellinum. æi alveg þurausin skrifa meira seinna


bara smá rabb

Þetta gengur ekki vel hjá mér að koma þessu bloggi á er búin að skrifa þrisvar sinnum og ekkert skeðurGráta  en allt er hér í sómanum og allir hressir var að setja inn myndir og vonandi hafa ættingjarnir gaman af þessu blessblessllllllllllllllllllllll

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband