Ástralíufararnir komnir á leiðarenda

Pabbi hringdi í hádeginu frá Ástralíu það var kvöld hjá þeim og allir að sötra bjór og höfðu það gott, eftir langt flug ,misstu sólahring úr sagði hann ,voru að fara að sofa þegar við vorum að fara á fætur.Fyrst fóru þau um kl 05 frá London á mánudagsmorgninum þá var haldið til Singa Pour um 14 tima flug beðið í 3tíma og flogið til ástralíu um 7 tíma flug og var fólkið orðið annsi þreytt,sérstaklega krakkarnir .En ekki voru þau alveg búin á því , í kvikindisskap sínum voru þau síðust út svo Kristjana hélt að þau hefðu ekki komið með dæmalaus vitleysa er þetta. Annars er allt gott að frétta af þeim .

 

Við vorum að koma úr bíó kung fu panda.og allir skemmtu sér vel.Bolli vinnur bara og vinnur kemur svartur heim ég eyði svo miklu hahahahhah.Devil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gott að heyra að þau eru komin og allt gekk vel.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.7.2008 kl. 10:46

2 Smámynd: Unnur Ósk

Þetta var kvikindislegt hjá þeim að gera stelpunni þetta, en þarna kannaðist ég við þitt fólk. Gaman að fá að fylgjast með.

Kær kveðja

Unnur Ósk

Unnur Ósk , 11.7.2008 kl. 11:00

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Meiri kvikindaskapurinn í fólkinu (Ég kem alltaf síðastur út úr flugvélinni)

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.7.2008 kl. 22:55

4 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

ja mitt fólk er þekkt fyrir að hrekkja ættingja sína og aðra vini.

Laugheiður Gunnarsdóttir, 11.7.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband