ein að stressast

Nú er þessi vika að verða búin sem betur fer og best er þegar helgin er líka frá .það er búið að vera frekar mikið stress þessa dagana sumarnámskeið í taekwondo hjá Ragnari og þar er ég líka gjaldkeri ,en allir sem eru í stjórn hérna voru að vinna (ég líka) og sáust ekki svo það voru hlaup milli staða og áhyggjur um að allt gengi vel ,vorum nefnilega með 4 þjálfara að sunnan ,og vildi ég að þetta tækist sem best.Og sem betur fer gekk allt vel og þau þökkuðu mér vel fyrir ,bara að morgundagurinn verði góður því þá endar námskeiðið og ég á leið´í fyrramálið á Skagan með Bryndísi á sundmót. Og asnin ég í öllu stressinu gleymdi að láta vita að ég ætlaði að gista með henni,í skólanum en það gekk ekki upp og verð ég að gista í mosó og keyra upp á skaga til að vera með henni á sundmótinu Elvar kemur með  en ég er viss um að hann vill bara vera heima hjá ömmu meðan ég er á þvælinginumPinchBolli ætlar að vera heima og mála húsið og Ragnar verður líka heima enda er námskeiðið ekki búið fyrr en seinnipartinn.Jæja þetta var gott nú get ég farið að sofa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

Kannast við svona maður ætlar að gera allt í einu helst að vera á þrem stöðum vona að þú náir að anda rólega kær kveðja

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 6.6.2008 kl. 00:11

2 identicon

stress stresss stress

knús á liðið! 

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 09:47

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það verður þó gott að koma í Moso og gott að hafa göngin.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.6.2008 kl. 22:01

4 Smámynd: Unnur Guðrún

Það er alltaf sama stuðið mikið er ég fegin að mitt lið er orðið fullorðið, og þetta tímabil avstaðið 

Unnur Guðrún , 8.6.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband