smá skjálfti

Jæja danskurinn er búin að vera hjá okkur í viku og er að fara heim í dag og mikið var hann farinn að sakna fjölskyldunar. Hérna eru allir að verða vitlausir við að mála húsið og múra í sprungur,ég nenni nú engu af þessu púff.En í vikunni býst ég við að geta sagt einhverjar góðar fréttir er bara að bíða eftir svari svo berið viðbúin.Mjási köttur er ekki alveg að ná þessu brölti í Bolla í garðinum búin að færa stólin hans og er að slulla í steypu meira vesenið.Mér brá ekki lítið þegar ég kveikti á sjónvarpinu á fimmtudaginn kl 18 ætlaði að horfa á barnaefnið með Elvari og Bryndísi ,kem ég ekki inn í miðja frétt af jarðskjálftunum þar sem sagt að mörg hús eru eyðilögð og margir slasaðir ,hjartað í mér stoppaði,ég hafði ekki haft kveikt á útvarp þennan daginn og vissi því ekkert  og það tók mig langa stund að ná áttum,klukkutíma að hringja suður ,og auðvitað var allt í lagi í mosó bjánin ég en fékk samt vægt sjokk .skrifa meira síðar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur Guðrún

það er nú illa gert að gera mann svona forvitinn. Það væri í laga að gefa smá hint svo maður allavega geti beint hugarflutinu í færri áttir.

  

Unnur Guðrún , 1.6.2008 kl. 13:18

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Bíð eftir fréttum. Ég var að athuga Bónusmiðann minn, jarðskjáltadaginn. Ég borgaði kl. 15.41. Svo ég hef líklega verið að keyra heim þegar skjalftinn varð. Ég fann ekkert og hélt að  Sjöbba væri eitthvað verri þegar hún sagði að það hefði verið jarðskjálti.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.6.2008 kl. 16:33

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Sammála Unni

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.6.2008 kl. 18:56

4 identicon

sammála múttu!!! 

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 00:18

5 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

Já nú nálgast fréttirnar ,hérna er smá fer í viðtal varðandi umrædda frétt í dag framh. smá hint fyrir forvitna lengi langað til að gera þetta 







Laugheiður Gunnarsdóttir, 2.6.2008 kl. 12:17

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Bara að prufa.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.6.2008 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband