ánægður drengur og rifið málverk

Já Elvar er sáttur við nýja sundhópinn sinn og ætlar að fara aftur ,hann sagði svæðanuddaranum sínum frá deginum og var víst hinn ánægðasti,og langt síðan við höfum séð hann svona sáttan við allt,Og svo hefur hann hana Dillu sína ofurþjálfara með meiru og þá er nú´allt á sinum stað. Þegar maður er búinn að hafa hana sér til halds og trausts síðan drengurinn var sex ára þá vantar töluvert í lífið og það besta var hún saknaði hans´líka mikið .P3080272

'Eg vil skila kæru þakklæti til Gunnars svíafara fyrir hjálpina þetta gat ekki verið flottara gert hjá þér.Smile

Annars er ekki mikið að frétta af okkur,nema dálítið undarlegt við myndina sem ég var að mála,það er eins og einhverjum sé illa við myndina,fyrst hennti Bryndís henni um og það kom smá rifa á strigan,ég límdi það bara og

hélt að það væri nú allt í lagi en nei í gær datt myndin aftur það hrundi dósapoki á málingatrönurnar og myndin datt á nýjastólin minn og rifnaði endalega,haldið þið að einhver sé að segja mér eitthvað,veit ekki en ég gefst ekki upp ætla að draga upp aftur á strigann og mála núna í olíu eins og ég er vön kannski ég fái þá frið með myndina .ein örlítið svekkt en fall er farar heill er það ekki. Jæja meira seinna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gott að Elvari líður vel núna. Flott mynd af guttanum. Eitthvað er skrítið í sambandi við myndina. Hvað ertu að mála?

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.4.2008 kl. 12:26

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gjörðu svo vel... 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.4.2008 kl. 13:59

3 Smámynd: Unnur Guðrún

  

Unnur Guðrún , 5.4.2008 kl. 14:04

4 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

jórunn ég var að mála mynd úr Þórsmörkinni en drauginum mínum líkaði hún ekki svo hann lét hana detta en ekki halda að hann vinni mig í þessu

Laugheiður Gunnarsdóttir, 5.4.2008 kl. 22:24

5 identicon

Frábær mynd þarna á síðunni, vel gert Gunnar!!

Mér líður svo vel að vita að Ella kalla mínum líði vel!!

Já vertu ekki að mála eitthvað sem draugunum líkar ekki við!  hehe  hvað eru þeir annars að skipta sér að!!

knús frænkan mín ég bið að heylsa!

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 04:35

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Draugurinn þinn má nú ekki skipta sér af mynd úr Þórsmörkinni. Segðu honum það.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.4.2008 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband