ódæmigerð einhverfa grein ú afmælisriti umsjónafélags einhv.

'I þennan greinafókk falla þau tilvik sem uppfylla að hluta, en ekki að ölllu leyti þau silyrði sem gilda um greiningu einhverfu.Einhverfan getur erið ódæmigerð að tvennu leyti:annars vegar hvað varðar einkenni, en hinsvegar í byrjunaraldri. Í fyrra tilvikinu eru til staðaar umtalsvserður f´öldi einkenna án þess þó að fullnægja algerlega greiningarskilyrðum einhverfu um heildarfjölda einkenna eða lámarksfjölda á hverju hinna þriggja einkennasviða. Þá getur einhverfan einnig verið ódæmigerð hvað snertir byrjunaraldur, þ.e. að ekki séu komin fram marktæk frávik fyrir 36 mánaða aldur. Þegar um er að ræða einhverfu sem er ódæmigerð út frá einkennum má almennt segja að ástandið sé að öðru jöfnu vægara en einhverfa, einkennin a.m.k. færri. Yfirleitt þarf þó að gera ráð fyrir að einstaklingar með ódæmigerða einhverfu þurfi sams konar með ferð og aðra þjónustu og þir sem greinast með einhverfu. Ekki er fyllilega ljóst hvaða þýðingu seinni byrjunaraldur hefur fyrir framvindu og horfur. Geta má þess að í tveimur nýjum ransóknum á tíðni einhverfu á 'Islandi og Noregi fyndust eingin tilvik einhverfu sem voru ódæmigerð í byrjunaraldri..

nóg um þetta í bili,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband