framh.einhverfa

Einu sinni ætlaði ég að kalla saman fleirri sem eiga einhverf börn hér á ak. en brast kjark en hér eru nokkrar hugrenningar sem ég ver búinn að skrá hjá mér.

 

Þroskaraskanir.

Börn sem lenda á gráasvæðinu ferill sem því tengist.

Systkyni þeirra barna og umhverfi,viðhorf vina og vandamanna.

  svor og viðbrögð annara foreldra sem eru í eða voru í sömu sporum

Hvernig bregst grunnskólinn við þörfum þessara barna og vinnumarkaðurinn seinna meir.

Hvar fást upplýsingar um hverning foreldrar eigi að bregðast við og hvernig geta þau þjálfað og stutt börnin sín sem eru með þroskafrávik eða skertan félagsþroska.

Hvað geta íþróttafélöginn komið inn í þjálfun barna á einhverfurófinu hjálpað.-geta hópíþróttir hjálpað eða eru einskaklings íþróttir betri, (reyndust mínum dreng betur.).þá hvernig?

Leikskólar og skóldeildir geta hjálpað mikið við undirbúnin barna fyrir grunnskólan.

'Aríðandi er að fá greiningu fljótt og fá hjálp til að takast á við vanda sem fylgir því að eiga fatlað barn. Og nauðlinlegt að við foreldrar viðurkennumað eitthvað sé að án þess að mála skrattan á vegginn, hver mánuður og hvert ár sem við náum að þjálfa börnin okkar hjálpa mikið, Ekki gleyma systkinunum þau eiga líka erfitt, lenda stundum í einelti,skilja ekki hvað er um að vera ,af hverju gerir hann/hun þetta og svo framvegis.

Þetta eru nú bara hugrenningar mínar eitthvað tila að byrja á og hugsa um. skrifa meira seinna  þetta er nú nóg í bili,næst kemur stuttur kafli um skilgreiningu á ódæmigreðri einhverfu, sem er hægt að nálgast í afmælisriti umsjónarfélags einhverfra 20ára.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ frænka

þú ættir að gera það, finna aðra foreldra með einhverf börn, það getur verið mikill stuðningur! búa til hóp sem hittist einstaka sinnum eða eitthvað!

xxxx

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 26.8.2006 kl. 04:44

2 identicon

Stappaðu í þig stálinu og hafðu samband við hina foreldrana. þú getur það alveg og þú hefur fullt af efni sem þú hefur sankað að þér yfir árin og ég er alveg viss um að það kemur til að hjálpa bæði þér og öðrum í sömu eða svipuðum sporum. XXX systa

Unnur (IP-tala skráð) 26.8.2006 kl. 08:28

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mér finnst þú vera með góða púnta þarna Heiða mín. Þetta á erindi við foreldra í þínum sporum. Bless Jórunn xxx

Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.8.2006 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband