Jólin og skólinn

Já jólin voru róleg hér á bæ byrjuðum að borða snemma og vorum lengi að og pakkarnir opnaðir í þvílíkri sóísrki ró að annað eins hefur nú ekki skeð á þessum bæ síðan börnin fóru að hafa vit á þessum pökkum,ég fékk þá þyngstu bók sem ég hef nokkurn tíma haldið á ,ekki til þess fallin að lesa upp í rúmmi,bað bóndan vinsamlegast að smíða fyrir mig statíf undir þennan hlunk,en dásamleg myndlistarbók. er í skíumum .Skólinn gekk vel fékk 8 í öllu nema eina 7 fékk ég og undarlega umsögn sem ég er enn að melta ,en yfir höfuð ánægð með árangurinn hjá ellibelginum ha.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðileg jól Heiða mín og til hamingju.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.12.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband