dansandi í ringningunni

Sunnlendingar takk fyrir rigninguna,  nú dansa ég bara með kústinn í vinnunni alla daga og syng ´:i am dansing in the rain. Nú á að fara í leikhús á morgunn að sjá Litlu Hrillingsbúðinna, ekkert smá fjör þar á bæ. Raggi skemmdi hjólið sitt í gær var að kíkja á dömurnar  og hjólaði á annan ,sem slapp alveg við tjón , en minn mann var svolítið aumur.Bolli fékk mig í vinnu hjá sér í gær við að draga vatnsrör nokkra tugi metra, og   ég fór létt með það ,auðvitað rann maður í drullunni en skurðurinn passaði alveg utan um rassin á mér svo ekki datt ég langt. Í vinnunni er rólegt þessa stundina enda er ég búinn að öllu og næsta flug ekki fyrr en 10.Hef ekki heyrt lengi í ´stóru systu kannski maður ætti að slá á þráðin til norge,þetta fólk mitt er út um allan heim ástralíu englandi noregi og danmörk getur það ekki bara komið heim það yrði svo mikklu auðveldara fyrir okkur vesalingana hérna á klakanum.Gráta.Nú er ég að byrja á að mála stóra mynd sem ég ætla að setja fyrir ofan rummið okkar, það vantar nefnilega höfðagaflin á rúmmið svo mér datt í hug að mála eitthvað ´skemmtilegt Bryndísi fannst ég vera lengi að undirbúa fyrir myndina hélt að mamma gamla  galdraði þetta bara á léreftið ,en hugmyndin er að mótast og kannski þegar myndin er búin set ég hana í albúmið á netinu .Elvari gengu bara  vel í skólanum,duglegur að labba í og úr skólanum og  bara nokkuð hress með það nema í gær þá meiddu stígvélin hann þau eru orðin of lítil.Hann er farin að segja mér hvað hann gerir í skólanum sem er mikil framför,og duglegur að læra heima. Ragnari virðist líða vel í skólanum og nýji kennarinn er vist bara ágætur.Bryndís er nú alltaf sami fjörkálfurinn og gengur mjög vel í skólanum . En sagði að einhverjir vinur Elvars væri að stríða honum, hún er mjög viðkvæm fyrir því.Hef ekkert heyrt í gömlu brýnunum og brósa eftir að þau fóru út eru sjálfsagt mjjög sæl og ánægð í fríinnu.

Magni stendur sig mjög vel í Rokk Star. en ég held að   þessi hljómsveit sé ekki upp á marga fiska, og Magni ætti eitthvað betra skilið en þessa bjána hi hi.Jæja nú´ætla ég að dansa í rigningunni í dag og hafa það gott.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gaman að heyra að öllum börnunum gengur vel í skólanum og sérstlaklega að Elvar er ánægður. Ef þú heyrir í Unni,settu það þá á síðuna svo ég frétti af henni. Hlakka til að sjá myndina. Haltu svo árfam að syngja hvort sem það er í rigningu eða ekki. Jórunn xx

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.9.2006 kl. 11:22

2 identicon

xxxx

komdu bara hingað kelling! þú getur sungið í rigningunni hér líka!

xxxxx

K :0Þ

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.9.2006 kl. 07:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband