lugga dugg enn og aftur

Jæja er nú farið að læsa blogginu hjá liðinu ,það finnst mér nú leiðinlegt að sjá að ekki sé hægt að hafa blogið sitt í friði fyrir einhverjum perrum eru enginn takmörk  fyrir þessu.

En hvað um það hérna er allt í sómanum skólinn byrjaður og ég með hreingerningaræði heima og að heiman.Aumingja Bryndís fékk sjokk því að ég hreinsaði til i fataskápnum hjá henni,enda var hún að fá fullt af fötum og þau komust ekki fyrir svo eitthvað varð að vikja.Svo allar stuttu buxurna fóru í hjálpræðisherinn og mín eftir á brókinni nei ekki svo slæmt. Raggi situr hérna við hliðina á mér  og hamast á psp tölfunni sinni, þeirri nýju hin endtist ekki nema eitt og hálft ár  en hún var í ábyrgð svo við fengum nýja í staðin. Annars er ekkert að frétta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ!

knús!!

nei takk... mig langar ekkert í hillustæðuna... takk samt!.. hehe

xx

K

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 23:59

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já við frænkurnar erum þá báðar í tlitektum þessa dagana. Knús og klemm

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.8.2007 kl. 13:05

3 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

bara grín Kristjana gaman að fylgjast með undirbúningi brúðkaupsins ,þetta verður búðkaup ættarinnar.knús og kveðjur af norðurhjara

Laugheiður Gunnarsdóttir, 26.8.2007 kl. 22:05

4 Smámynd: Unnur Guðrún

Aumingja Bryndís á brókinni, fyrr má nú vera hreingerningin  já  hjá mér er lok lok og læs og allt í stáli á blogginu. Ekki veit ég hvernig þú kemst inn þegar aðrir komast ekki en þú ert nú soddan galdrakona svo .....já þú beitir einhverju töfrum á hlutina. Bið að heilsa liðinu snúllan mín.

Unnur Guðrún , 27.8.2007 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband