Hreingerningar óð aldrei þessu vant

já nú sér ekki fyrir endan á þessu þrifnaðaræði í mér tók matarbúrið og þreif hátt og lágt og annar ruslapoki fór þar,ætil að sé mikið af þessu hjá mér , nú á ég bara eftir að mála stofuna og stigaganginn og láta elsku karlinn minn laga gólfið uppi á holinu endar með því að húsið brotnar í tvennt.Nú er Steini loksins búin að taka myndina hennar Díu og vonandi fer hún loksins að fá myndina sína gaf henni myndina fyrir tveimur árum þegar þau giftu sig en framkvæmdarleysið í frúnni er nú ekki meiri en þetta .Svo var ég að gera fjölskyldumyndavegg á stigapallinum og það gekk nú brösulega ,sumir rammarnir voru ekki með krók til að hengja á og hinir duttu niður þegar ég negldi fleirri nagla svo að það var farið með bænirnar hans pappa á meðan þessu stóð en myndirnar komust samt á veggin misjafnlega skakkar þóCryingJá hlæið bara.Bryndís og Elvar eiga að taka þátt í sólarhringssundi annað kvöld ,en eru bara í eina klukkustund ,veit ekki hvort ég fæ Elvar til að taka þátt í þessu en daman er´æst í að fara.

Nú er hávaða rok úti og varla að maður geti sofið í þessum hávaða, drasl að fjúka hingað og þangað.Og þó að glugginn hjá Ragga sé lokaður blæs duglega inn.

Nú fer að líða að því að ég byrji að mála aftur er orðið nokkuð greiðfært í bílskúrnum hihi.,Svo að ég geti sett stóru myndina á trönurnar aftur ,verð að setja eitthvað á veggin fyrst haustmyndinn mín er farinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur Guðrún

Hvað er í þessum danska kúr þínum, því lík orka. Viltu ekki koma hingað og gera hreint hérna. það veitir ekki af sót af viðarofninum og alles.

Unnur Guðrún , 23.3.2007 kl. 09:21

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Alltaf nóg að gera hjá frúnni. Bænirnar hans pabba þín? Aldrei hef ég heyrt hann fara með þær. Hér var líka háfaðarok í nótt. Varð að loka glugganum. Hann skelltist svo mikið.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.3.2007 kl. 11:04

3 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

'I danskakúrnum er mikið af grænmeti og ávöxtum og hollum mat hef bara aldrei liðið betur og ekki bragðað kex eða kökur enda er sálin alveg að ná toppformi.Jórunn þú hefur líklega ekki heyrt bænirnar hans pabba sem við systkinin köllum svo. en það er þegar eitthvað fer úrskeiðis há heyrast ýms ófögur orð af vörum sem ekki verða sögð hérafsakaðu pabbi en ég er svo dæmalaust lík þér í skapi

Laugheiður Gunnarsdóttir, 23.3.2007 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband