Þroskaprófið hans Elvars

Día litla er örðin þrítug,innilega til hamingju söngfulginn minn, og ekki nóg með það hún á tvo yndislega stráka hvað tímin líður hratt svo stutt síðan ég var að passa þessa litlu ljóshærðu hrökkinkollu .

Elvar er að fara í þroskapóf í næstu viku,vegna endurmats sem gert er með  að þessu sinni 5 ára millibili,það var erlendur sálfræðingur sem hringdi í mig var ég svolítið efins hvort Elvar mindi viðurkenna hann en ákvað að láta slag standa og sjá hvað kemur út úr þessu í næstu viku.Mér finnst stundum að þessir krakkar sem eru með einhverja fötlun séu´afgangstærð í samfélaginu,drengur sem verður að vita fyrirfram um allt sem á að gera og verður mjög stressaður ef við bregðum  út af vananum,er hægt að láta hvern sem er taka próf á þeim,en ég held nú samt að Elvar sé orðinn það sjóaður í þessum viðtölum núorðið að    þetta ætti að ganga.En erfiðlega gengur m ér að útskýra fyrir honum að hann sé ekki alveg eins og hinir krakkarnir og af h verju hann þurfi að hafa stuðning í skólanum,Og hans framtíð kannski gæti ekki orðið eins möguleikarnir ekki eins miklir,því ekki veit mað ur hvernig hann kemur  út úr unglingsárunum sem oft reynast einhverfum erfið.Verður stuðningurinn áfram í skólanum,kemst hann í framhaldsskóla jafnvel  þó að hann hafi háar einkanir eins og núna,félagsskilningurinn er ekki eins og h já 10 ára barni .verð ég til staðar þegar  þessir þættir koma fram .fær hann stuðning og skilning ef honum langar að fara í framhaldskóla.'Eg veit að þessar spurningar koma alltaf upp hjá foreldrum og ég er heppin að hann er bara já bara með ódæmigerðaeinhverfu og getur gert svo mikið, hann er ekki blindur eða fastur í hjólastól,hann er duglegur og les mikið, en þetta en það veldur alltaf áhyggjum þegar fólk þarf að  fá hjálp hjá sveitafélagi eð a ríkinu það er eins og     það sé verið að slíta úr þeim hjartað ef þeir      þurfi að gera eitthvað fyrir fólkið í landinu.

Þetta var ágæt þá er ég aðeins búin að létta á þessum áhyggjum eigiði     góðan og skemmtilegan dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Eitt er víst, þið Bolli verðið til staðar fyrir hann, svo framarlega að ekkert komi fyrir ykkur. Elvar á góða foreldra.

Til hamingju með hana Díu.  

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.3.2007 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband