Betur suður skroppið
13.11.2007 | 20:30
Um helgina var 30 ára útskriftarafmæli árgangsins í mosó,og auðvitað fór mín ekki en dauðsé eftir því eftir að hafa skoðað heimasíðuna sem þau útbjuggu í tilefni afmælisins,en ég mæti næst tek flugið suður í höfuðborgina og þá sleppa þau ekki svo auðveldlega við mig hihi þetta er mjög góður hópur og fjörkálfar miklir.sjáumst næst .
'Eg hef ætlað að setja myndir inn á siðuna mína í nokkra daga en ekki tekist,var að kaupa mér nýja myndavél og auðvitað fylgdi henni enn eitt myndvinsluforritið, sem betur fer eru nokkur í tölvunni því að ég eyddi næstum öllum myndunum úr ferðinni 'I Tallín en sem betur fer setti ég inn á mörgum stöðum þannig að núna slapp ég við skrekkin,en ég fékk vægast sagt sjokk nú ætla ég að vista svo þetta fari ekki aftur út í bláinnHérna eru örfáar blómabúðir.
Ráðhúsið set fleirri mydir seinna
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Leiðinlegt að þú gast ekki farið. Ég nenni ekki að nota þau myndvinsluforrit sem fylgja vélunum mínum ég nota bara Microsoft Wissard eða hvað það nú heitir. Reyndar varð ég að fá Gumma til að sja um að það kæmi áfram kostur um að nota það þegar nýjasta vélin mín var sett í. Gæti verið kostur fyrir þig líka að nota sama forritið.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.11.2007 kl. 20:35
þú ert nú ekki vön að læta þig vanta á svona tilefni frænka humm, hélstu að það væri skemmtilegra að mála stigaganginn hummm, en auðvitað lætur þú þig ekki vanta nærst,
farðu vel með þig og grísina þína alla þar til nærst
kveðja bumbulínan í grafarvogi
Inga Dögg, 14.11.2007 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.