jólabærinn kominn í gluggann

jólabærinn komin upp í stofuglugganum þetta eru lítil hús sem ég hef safnað síðan ég byrjaði að búa og nú þekja þau 3 metra stofuglugga það eru ljós í sumum húsunum og ljósastaurar en þetta er svo gamldagsbær að það er ekki búið að rafvæða allan bæin. Bryndís er búin að lita vatn undir svellinu sem við settum og lítin læk undir brúnna svo eru jólasveinarnir komnir í bæin og margt annað fólk og glitrandi snjór.MAN3 Ég var búin að skrifa svo mikið áðan en þá vildi bloggið ekki vista alltaf eitthvað vesen með að vista ,segir að ég sé ekki skráð inn en samt stendur að ég sé skráð inn skil þetta ekki.Ragnar er að gista hjá vini sínum og er svo í afmæli hjá honum á morgun. Bryndís hafði vinkonu sína að gista í fyrrinótt og kom hún svo í sveitina með okkur en þær voru orðnar örlítið þreyttar á hvor annnari seinni partin í dag grátið og grátirð svo við flýttum okkur bar heim.Þetta laugardagsnammi er að gera húsmóðurinni óleik í þessu lífsstílsnámskeiði hennar.Börnin tóku allt í einu upp á því að vilja nammi á laugardögum.hu.Og auðvitað getur kella ekki setið á´sér og fengið sér líka hu.CANDY6 Nú líður að utanlandsferð okkar hjóna og virðist veðrið ætla að vera til friðs og express hætt að fljúa í bili. Svo við förum með gamla góða flugfélaginu,að vísu sögðu að það hafi verið sérpöntuð flugvél af því að ég væri að fara, rússnesk gömul vél sem bundin væri saman og blakaði vængjunum bara fyrir mig , finnst ykkur þeir ekki góðir þessar elskurBRD079 En svona eru þeir allir að vilja gerðir til að þóknast skrúbbulínu sinni.Við erum með bjórklúbb í vinnunni ekki vínklúbb svo alþýðleg.Og á föstudaginn var dregið ,vitiði bara hvað ég var í 2 .sæti og vann átta bjórkippur og þetta var sett í 2 haldapoka ,þetta varð ég svo að bera út úr flugstöðinni í allra augsýn enda var starað á pokana ég hef aldrei verið eins fljót að forða mér .hik.Svo nú er bjórskápurinn fullur en ekki ég hik.Sideways Wizard

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HAHHAHA sorry er að hlæja að þessu síðasta, get alveg séð þig fyrir mér með tvo halda poka fulla af bjór gangandi um bílastæðið hehehe ahh   hmm ok

reyndu næst þegar þú ætlar að skrifa mikið annaðhvort að skrifa það í Word fyrst og svo bara vista það yfir eða skrifa það í vanlega dálkin, kópera, íttu á vista og birta og sjáðu hvað gerist, ef þú þarft að skrifa aftur þá geturu bara vistað það sem þú kóberaðir! xxxx

Anyways vertu sterk! ekki láta nammipúkann ná þér!! 

og ahhh jólabærinn!  má ég koma og sjá?!  annars... geturu tekið mynd svo ég geti séð? oh sakna jóla hjá ykkur...

 KNÚS!!!!

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 2.12.2006 kl. 23:11

2 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

takk Kristjana þetta var frekar vandræðalegt en gaman.Já ég skal taka mynd af bænum og  setja á síðuna krakkarnir vilja helst leika sér með þetta og hamstrarnir fengu að fara í "bæin" en voru reknir út ,vegna hættu ástands í bænum tré og fólk duttu um koll .sakna þín líka hik hki bjórinn þú veist.hik.

Laugheiður Gunnarsdóttir, 2.12.2006 kl. 23:17

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ég hló nú líka þegar ég sá þig í anda með pokana að fýta þér í burtu. Hefði gert það sama. Ég er stundum að lenda í því að geta ekki birt. Ekkert vistast. Þá er sambandið farið hjá mér. Það er ekki alltaf gott. Ég passa mig á að vista öðru hvoru í falinni færslu og ef ég get svo ekki birt þetta þá fer ég ekkúr því. Birti svo þegar sambandið kemur aftur en mikið er það pirrandi þegar það gengur þannig. 

Mikið held ég að jólabærinn þinn sé fallegur. Langar líka að sjá hann

Kveðjur Heiða mín. Jórunn xxx 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.12.2006 kl. 11:19

4 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

búin að taka myndir af jólabænum set     þær bráðum inn   á síðuna.Hamsturinn okkar líkar mjög vel í þessum bæ og fer alltaf inn í eitt húsið og vill ekki koma út aftur og lendum við í mesta basli við að toga hann út aftur.

Laugheiður Gunnarsdóttir, 4.12.2006 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband