krakkar á ferð og flugi.

Nú er hann Raggi minn í höfuðborginni ,flaug þangað í gærkvöldi ,og á að fara í æfingarbúðir í dag og taekwondomót á morgun í Keflavík.Litla félagið gistir í Reykjavík og keyrir til Keflavíkur á mótið ekki beint ódýrasta leiðin,en þetta eru nú bara norðlendingar.!!!Og svo vara þeir báðir síðustu helgina í nóv Raggi í sumarbústaðaferð til Dalvíkur en Elvar Kári á sundmót í höfuðborginni ,þau fara oftar suður en ég þessi blessuðu börn Bryndís er nýbúin á sundmóti í borginni,en ég á nú eftir að sjá að Elvar fari á mótið hefur ekki hingað til fengist til að keppa á mótum.En hver veit nema nýji þjálfarinn hans geti gert kraftaverk .Wink Elvar segist nú að vera að þroskast ,og þá reyni maður eitthvað nýtt , gott fynnst ykkur ekki.

Á mánudaginn byrjar vatnslita áfangi eða litafræði og fl. það verður spennandi að fara að mála hef verið í fríi í sumar og vantar smá spark til að byrja aftur ,og nú fær maður rétta leiðsögn um litameðferð.Allt svo spennandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já krakkarnir eru aldeilis a ferð og flugi og gaman hjá þér að fara að byrja á vatnslitunum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.11.2008 kl. 13:06

2 Smámynd: Unnur Guðrún

Sami hamagangur á hóli hjá þér.

kveðja frá Stavangre

Unnur Guðrún , 15.11.2008 kl. 19:36

3 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

já hamaganginum linnir bara ekki

Laugheiður Gunnarsdóttir, 16.11.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband