Hausthátíđ í Glerárskóla

Viđ fórum á hausthátíđ í morgun í ćđislegu veđri,venjulega er ţessi hátíđ á vorin en ţá er svo kalt ađ ţessu var breitt.En ţađ komu skammalega fáir foreldrar,en alltaf ţessi sömu en viđ skemmtum okkur vel ég Raggi og Bryndís ,Elvar og Bolli fóru i sveitina til ömmu ,Elvari leiđast ţessar samkomur í skólanum, betra ađ vera í rólegheitum hjá ömmu.Eftir hátíđina fórum viđ svo líka í sveitina ég ađ ţrifa en ţau ađ horfa á sjónvarpiđ jú amman er komin međ margar sjónvarpstöđvar ,sem gaman er ađ horfa á ,mér til mikilar armćđu.

Á mánudaginn byrjar svo skólinn ,Bryndís gerir grín af mér og segir ađ ég sé ađ fara í fyrsta bekk, en hún sé nú í fjórđabekk hihi .Hún er nú byrjuđ ađ ćfa í Akureyrarlaug og komin í framtíđarhóp alveg rosalega montinn,ţađ eina sem ţjálfarar hennar hafa áhyggjur af er ađ henni verđi kalt í vetur ţví ţetta er útilaug,ekki ađ hún ráiđi ekki viđ sundiđ nei ađ henni verđi kalt ţví ţađ sé nú ekki mikiđ utan á henni. Ţeir sem ţekkja stelpuna ćttu ađ ýminda sér svípin á minni ţegar ţetta var sagt.Raggi er úti á Ţelamörl í afmćli núna stuđ á stráknum .ţarf ađ sćkja hann bráđum.Hann var ađ mála krakkana í morgun og vildu strákarnir fá málađan hákarl farman i sig ,og voru nokkrir hnokkar all ógnvekjandi í framan ţarna ,hann tók sér varla pásu ţví samvikusamur er hann  međ eindćmum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, Bryndís er kjarnakona sem leyđi ekki afa sínum ađ lifta sér upp ţegar hún var lítil,sagđist vera stór. Ţó ekki sé kjötiđ mikiđ á henni, segir hún ađ sér sé ekki kalt.

Í fyrsta bekk afrtur stelpa. Gangi ţér vel og leyfđu mér ađ sjá málverkin svo. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.9.2008 kl. 00:11

2 identicon

Bryndís er víkingur! hún getur ţetta!

ooo, myndir af málingu Ragga!!!

knús!

K

Kristjana Engliráđ Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 7.9.2008 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband