lítill drengur að verða fullorðinn

Mér var hugsað til skólaárana þegar Ragnar kom heim með dönskuprófið sitt hreykinn eins og hani, í gamladaga fannst manni danska leiðinleg en drengurinn sannaði að það er liðin tíð hvað haldið þið ,hann var að byrja að læra dönsku í vetur og fékk 10 í jólaprófinu.LoLmamman að drepast úr monti og samræmduprófinn gengu líka vel 8,5 í stærðfræði og 7,5 í íslensku,duglegri en foreldrarnir,mér finnst nú þessi prófalda í skólanum ganga samt aðeins út í öfgar,það hefur ekki liðið svo vika síðan skólinn byrjaði að ekki væru skyndikannanir .Og fyrir Ragnar sem er mjög svo samviskusamur er álagið stundum sligandi.Ég fór líka með hann í svæðameðferð og fékk að vita að hægri hliðin á honum er rírari en sú vinstri.Og háir það honum mikið í íþróttum. Nú er pilturinn á unglingaballi jólaball kallast það og hann líktist frekar 16 ára dreng en 12 mammanCryingmeð tárin í augunum litla barnið vex fljóllega í ungan mann.hu hu hu.W00t

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Tungumálagáfan er í ættinni. Þú mátt vera stolt af þessum dreng. Já Ragnar er hreint ekki lítill lengur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.12.2007 kl. 11:47

2 identicon

ha? Ragnar að eldast?  no way!! má ekki sko!  þessir krakkar hlusta sko ekki! búnað segja þeim að það sé bannað að stækka og verða stór!

 jæja... ég er nú sko rosa stolt samt af stjörnunni minni!! knús til hans!

 og tókstu ekki myndir áður en hann fór á ball!! langaði að sjá piltinn!

xx

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 21:12

3 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

nei ég tók ekki mynd því panikaði hvað litli strákurinn minn var orðinn fullorðinn ,en get bætt úr því síðar ,hann fékk lánaðan leðurjakka af pabba sínum og var frekar eins og hann sagði cool

Laugheiður Gunnarsdóttir, 20.12.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Ólafur fannberg

GLEÐILEG JÓL

Ólafur fannberg, 20.12.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband