Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

syrpa en lítil

P9060139P9060148P9060143smá af gleráskóla hátíðinni Raggi að störfum.

 

 

haustlistaverk eftir Bryndísi

 

 

 

 


allt í ......og þó

Allt gengur vel í skólanum ,fórum á Safna safnið á fimmtudaginn sem var aðleg rosaleg gaman,safnvörðurinn gaf skólanum 60 bækur ,vegna þess að skólasafnið brann allt og við erum að safna aftur listabókum.

Við eigum að nota Sögu listarinnar eftir EH Gombrich en þessa bók fáum við ekki á Akureyri ,svo ég fór á netið og sá að hún er til hjá bóksölu stútenta,svo mín ætlaði að panta eitt stikki en það gekk nú ekki þrautalaust fyrir sig því alveg sama hvað ég gerði þá passaði ekki lykilorð eða email ,svo ég hætti við allt saman ætla að reyna aftur eftir helgi . En það er alveg frábært að eiga nota bók sem er uppurinn í forlaginu og ekki vitað hvort eða hvenær hún verður prenntuð aftur..

Mér finnst stundum skrítið hvernig maður getur verið einn þó maður sé innan um fullt af fólki,tilfinning sem kemur oft upp.Eins og ég ætti ekki að vera á staðnum og haldið í fjarðlægð.Já skrítin hugrenning .

´Skólinn er alveg yndislegur og bekkjafélagarnir smella óvenjuvel saman þó að aldursviðið sé frá um  20 til 60 ára ekkert vesen mikið hlegið og umræðurnar fjölbreyttar.


2 vika í skólanum

Í gær fór ég í  vetvangsferð í skólanum til Siglufjarðar og Hjalteyrar í rigningu og roki en gaman samt.Skoðuðum 2 vinnustofur á Siglufirði ,gestavinnustofu P9180247 þar sem listakonan Gunnilla var að vinna

 

 

 

 

 

OG við fórum á vinnustofu ungs manns sem var í skólanum okkar,kom til Akureyrar i ´skóla úr 101 og færði sig svo á Siglufjörð .P9180192P9180197Þessi verk eru eftir hann .

 

 

 

Svo var farið á Síldarsafnið og það skoðað hátt og lágt.

eitt af þremur húsum á safninuÞetta er eitt af þremur húsum á safninu,P9180213svo þetta skemmtilega skilti frá síldarárunum.

 

 

 

P9180198gaman í rigningunni.Þegar við vorum búin að skoða vinnustofurnar fórum við að fá okkur að borða og næstum allur hópurinn um 20 mans tróð sé inn í bakaríð til að fá sér í gogginn og þurfti að kalla út auka manneskju til að afgreiða okkur enda lítið bakarí og stór hópur.

 

Eftir að hafa skoðað síldarsafnið var haldið heim á leið með viðkomu á Hjalteyri ,þar var verið að setja upp Sjónlistasýningu í gömlu verksmiðjunum ungt fólk úr höfuðborginni.hjalteyri

 

Þetta er einn salurinn í þessu stóra gímaldi.

 

P9180257Svo var farið heim og allir þreyttir en ánægðir með ferðina.


Menningaleg!

Dagur 4 í skólanum var rólegur, kennarinn gat ekki mætt en við máttum mæta ef við vildum og það gerðu flestir og teiknuðu eigum að skila nokkrum myndum fyrir einhvern vissan tíma. Í næstu viku eigum við að fjalla um mynd eftir þekktan myndlistamann finna einhverja og tala um myndina uff hvernig sem það gengur.En þetta er gaman og alltaf eitthvað nýtt að koma upp.

Við fórum þrjár á kaffihús í hádeginu ,það er að verða alveg rosalegur menningarbragur á kerlingunni hihi.menningarkerlingarEins og þið sjáið menningarkerlingar úr myndlistaskólanum


Nú er maður orðinn myndlistanemi !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

jæja nú er maður orðin myndlistanemi  í alvöru skóla og allt, þetta er svolítið skrítið að fá að teikna alla daga og enginn að trufla mig.En annsi er meður orðin syfjaður þessa vikuna að vakna kl 05 eða 4.30 til að klára að skúra áður en maður fer í skólan en þetta hefst enda engin æsingur í kennurunum fyrstu vikuna, á morgun er frjáls mæting kennarinn getur ekki mætt.Þannig að ég ætla ekki að fara alveg eins snemma í vinnuna bara kl 06..'I næstu vikur er víst heilmikið um að vera verðlaunaafhending í Flugsafninu fyri einhverja evrópuverðlaun sem einn nemandin fékk. ,held að það sé á föstudag svo er einhver uppákoma í bænum sem myndlistanemar eiga að hjálpa búðareigendum í einhverju listaeitthvað ,(heilin er hálf slappur eftir daginn). Svo er grímuball og svo fleirra það er meira að gera í samkvæmislífinu en skólanum .ja það er erfitt að vera í skóla hiihihihih.

Og  viti menn ég hef aldrei teiknað eins mörg epli á einni viku ,eða keilur með kol bíanti krít eða penna hvar endar þetta.En skólinn er æðislegur og þetta verður ÆÐISLEGUR VETUR .dönsk epli

Þetta eru ekki mín epli en einhverntíman get ég teiknað svona vel


Farið í réttir..

Við fórum í réttirnar Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit, það var heldru fleirra fólk en kindur en við Bryndís skemmtum okkur vel og hún var fljót að finna kindurnar sem við áttum að draga í okkar dilk eða fyrir þá sem geyma rolluskjáturnar okkar ,þetta er kjarna telpa sem ég á .Og ekki dróg hún af sé við að draga kindur aðalega lömbin . Strákarnir nenntu ekki að fara í réttirnar svo þeim var skutlað heim til ömmu.

Hausthátíð í Glerárskóla

Við fórum á hausthátíð í morgun í æðislegu veðri,venjulega er þessi hátíð á vorin en þá er svo kalt að þessu var breitt.En það komu skammalega fáir foreldrar,en alltaf þessi sömu en við skemmtum okkur vel ég Raggi og Bryndís ,Elvar og Bolli fóru i sveitina til ömmu ,Elvari leiðast þessar samkomur í skólanum, betra að vera í rólegheitum hjá ömmu.Eftir hátíðina fórum við svo líka í sveitina ég að þrifa en þau að horfa á sjónvarpið jú amman er komin með margar sjónvarpstöðvar ,sem gaman er að horfa á ,mér til mikilar armæðu.

Á mánudaginn byrjar svo skólinn ,Bryndís gerir grín af mér og segir að ég sé að fara í fyrsta bekk, en hún sé nú í fjórðabekk hihi .Hún er nú byrjuð að æfa í Akureyrarlaug og komin í framtíðarhóp alveg rosalega montinn,það eina sem þjálfarar hennar hafa áhyggjur af er að henni verði kalt í vetur því þetta er útilaug,ekki að hún ráiði ekki við sundið nei að henni verði kalt því það sé nú ekki mikið utan á henni. Þeir sem þekkja stelpuna ættu að ýminda sér svípin á minni þegar þetta var sagt.Raggi er úti á Þelamörl í afmæli núna stuð á stráknum .þarf að sækja hann bráðum.Hann var að mála krakkana í morgun og vildu strákarnir fá málaðan hákarl farman i sig ,og voru nokkrir hnokkar all ógnvekjandi í framan þarna ,hann tók sér varla pásu því samvikusamur er hann  með eindæmum.


Frh

Hún heitir Karen Billeskov Pétursdóttir

'Islensk stelpa vinnur söngvakeppni barna á Sjálandi

Karen Billeskov PétursdóttirP8050538Þesssu gleymdi ég að segja frá hún Karen sem er 13 ára tók þátt í söngvakeppni í Glumso (´þarna átti að vera danskt o)Og viti menn hún vann 

og vann sér rétt til að fara í Sjónvarpskeppni í Óðinsvé í febrúar þar sem keppendur af öllu landinu(danmörk) koma saman krakkar af öllum aldri til 13 ára . Hún söng lagið ú Pockahontas og söng það eins og engill. og fékk þessa stóru ávaxtakörfu fyrir.En hún var mjög hógvær .Til hamingju Karen. Keppnin fór fram 5 ágúst að mig minnir..


er þetta eðlilegt?

Sá askoti skemmtilega stóla fyrir krakkana í auglýsingabæklingi Europris sem við Raggi ætluðum að skoða betur,en mín gat ekki beðið og athugaði málið í morgun í bæklinginum er hann auglýstur á 7999 þús. en þegar ég kom í búðina hérna fyrir norðan kostaði hann 8999 þús. er ekki eitthvað þarna að klikka, af hverju að auglýsa í bæklinginum lægra verð ef það gildir bara í Reykjavík.þarna fannst mér landin hafður að fífli.BanditEn kannski er þetta bara svona eitt í blöðunum en annað í búðunnum og við látum glepjast.en ekki í þetta sinn.

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband