Hausthátíð í Glerárskóla

Við fórum á hausthátíð í morgun í æðislegu veðri,venjulega er þessi hátíð á vorin en þá er svo kalt að þessu var breitt.En það komu skammalega fáir foreldrar,en alltaf þessi sömu en við skemmtum okkur vel ég Raggi og Bryndís ,Elvar og Bolli fóru i sveitina til ömmu ,Elvari leiðast þessar samkomur í skólanum, betra að vera í rólegheitum hjá ömmu.Eftir hátíðina fórum við svo líka í sveitina ég að þrifa en þau að horfa á sjónvarpið jú amman er komin með margar sjónvarpstöðvar ,sem gaman er að horfa á ,mér til mikilar armæðu.

Á mánudaginn byrjar svo skólinn ,Bryndís gerir grín af mér og segir að ég sé að fara í fyrsta bekk, en hún sé nú í fjórðabekk hihi .Hún er nú byrjuð að æfa í Akureyrarlaug og komin í framtíðarhóp alveg rosalega montinn,það eina sem þjálfarar hennar hafa áhyggjur af er að henni verði kalt í vetur því þetta er útilaug,ekki að hún ráiði ekki við sundið nei að henni verði kalt því það sé nú ekki mikið utan á henni. Þeir sem þekkja stelpuna ættu að ýminda sér svípin á minni þegar þetta var sagt.Raggi er úti á Þelamörl í afmæli núna stuð á stráknum .þarf að sækja hann bráðum.Hann var að mála krakkana í morgun og vildu strákarnir fá málaðan hákarl farman i sig ,og voru nokkrir hnokkar all ógnvekjandi í framan þarna ,hann tók sér varla pásu því samvikusamur er hann  með eindæmum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, Bryndís er kjarnakona sem leyði ekki afa sínum að lifta sér upp þegar hún var lítil,sagðist vera stór. Þó ekki sé kjötið mikið á henni, segir hún að sér sé ekki kalt.

Í fyrsta bekk afrtur stelpa. Gangi þér vel og leyfðu mér að sjá málverkin svo. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.9.2008 kl. 00:11

2 identicon

Bryndís er víkingur! hún getur þetta!

ooo, myndir af málingu Ragga!!!

knús!

K

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband