sma
6.1.2007 | 21:59
Jæja þá er þorrablótsnefndin byrjuð að starfa og vorum við að taka upp á video í morgun myndir sem á að sýna á þorrablótinu og við skemmtum okkur alveg konunglega og á morgun ætlum við að taka fleirri myndir og æfa nokkur atriði sem við ætlum að hafa ,þetta verður meiriháttar stuð allavega hjá okkur í nefndinni.Krakkarnir voru hjá ömmu í sveitinni.Sveigur hundurinn okkar eða hennar Unnar systur var að vonum kátur að hafa þau hjá sér,( hann er að verða 11 ára colli hundur)og stundum er eins og hann vilji tala allavegna reynir hann að skamma okkur ef við komum ekki lengi í sveitina.Bolli fór með Ragnar og Bryndísi í Bogan að sjá álfana og tröllin og flugeldasýninguna en Elvar vildi bara vera heima fannst þetta nú ekki mikið spennandi.ja meira var nú ekki að gerast hérna skrifa meira seinna .
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Nóg að gerast hjá þér. xxx
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.1.2007 kl. 12:54
rafrænt nnitskvitt
Ólafur fannberg, 10.1.2007 kl. 08:57
átti að vera innlitskvitt
Ólafur fannberg, 10.1.2007 kl. 08:57
hæ frænka! takk fyrir að leita að vinnu og húsnæði fyrir okkur... þurfum það víst ekki núna...
knús!
xxx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.1.2007 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.