Svæðanudd virkar á elvar

Elvar er búinn að fara í 5 svæðanudd tíma og árangurinn er augljós hann er ánægðari og sefur betrur. Hann fær alltaf 1 og hálfan klukkutíma fyrst leyfir hún honum að tala og fer hægt af stað i nuddinu en í dag slappaði hann svo vel af að það sem hún var´að reyna í klukkutíma síðustu skiptin ,kom á hálftíma og minn maður sofnaði,og geri aðrir betur .Homum hlakkar til alla vikuna að fara í nuddið sitt ,svo er það nú ekki amarlegt þegar nuddarinn getur skipt við mann á dvd diskum . Það að einhverfur drengur geti legið kyrr á bekk og sofnað finnst mér bara kraftaverk.Og hvað sem allir sálfræðigar segja þá virkar þetta allavegna á minn dreng.

Um daginn fór Elvar í blóðprufu og kom þar fram að eitthvað gæti verið að skjaldkirtlinum og á að athuga það aftur í vor,svo ég vona það besta..

Bryndís var svo heppin að fara með mér að sækja Elvar í nuddtíma og fékk´´þá afmælisgjöf fra nuddkonunni ,nuddtíma á sunnudaginn svona prinssessunud,það var ein sem söng og dansaði út í bíl .alli aðrir voru búnir að fara til Hafdísar í nudd nú er komið að litlu prinsessunni.

DCP_0706


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Frábært Heiða mín. Þetta virkar á Elvar og Bryndís fær nudd,

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.1.2008 kl. 19:19

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er búinn að lesa færsluna en hef enga skoðun á henni.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 21:32

3 identicon

Ohhh brinka babe þú ert soddan krútt!  

frábært með Elvar!! en skiljanlegt náttúrulega! ég sofna alltaf í nuddi!!!  

knús til ykkar allra!!

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 09:13

4 Smámynd: Unnur Guðrún

Frábært að nuddið hefur svona góð áhrif Kossar og knús til ykkar allra.

Unnur Guðrún , 12.1.2008 kl. 16:23

5 Smámynd: Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir

Segji það sama og allir hinir.  Plús að ég sendi þúsund kossa og þúsund knús til ykkar allra. Og líka dýraflóðinu ykkar. hihi...

Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband