Svæðanudd virkar á elvar
11.1.2008 | 17:52
Elvar er búinn að fara í 5 svæðanudd tíma og árangurinn er augljós hann er ánægðari og sefur betrur. Hann fær alltaf 1 og hálfan klukkutíma fyrst leyfir hún honum að tala og fer hægt af stað i nuddinu en í dag slappaði hann svo vel af að það sem hún var´að reyna í klukkutíma síðustu skiptin ,kom á hálftíma og minn maður sofnaði,og geri aðrir betur .Homum hlakkar til alla vikuna að fara í nuddið sitt ,svo er það nú ekki amarlegt þegar nuddarinn getur skipt við mann á dvd diskum . Það að einhverfur drengur geti legið kyrr á bekk og sofnað finnst mér bara kraftaverk.Og hvað sem allir sálfræðigar segja þá virkar þetta allavegna á minn dreng.
Um daginn fór Elvar í blóðprufu og kom þar fram að eitthvað gæti verið að skjaldkirtlinum og á að athuga það aftur í vor,svo ég vona það besta..
Bryndís var svo heppin að fara með mér að sækja Elvar í nuddtíma og fékk´´þá afmælisgjöf fra nuddkonunni ,nuddtíma á sunnudaginn svona prinssessunud,það var ein sem söng og dansaði út í bíl .alli aðrir voru búnir að fara til Hafdísar í nudd nú er komið að litlu prinsessunni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Frábært Heiða mín. Þetta virkar á Elvar og Bryndís fær nudd,
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.1.2008 kl. 19:19
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 21:32
Ohhh brinka babe þú ert soddan krútt!
frábært með Elvar!! en skiljanlegt náttúrulega! ég sofna alltaf í nuddi!!!
knús til ykkar allra!!
x
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 09:13
Frábært að nuddið hefur svona góð áhrif Kossar og knús til ykkar allra.
Unnur Guðrún , 12.1.2008 kl. 16:23
Segji það sama og allir hinir. Plús að ég sendi þúsund kossa og þúsund knús til ykkar allra. Og líka dýraflóðinu ykkar. hihi...
Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.