æi hvernig frí er þetta
12.6.2007 | 14:05
Bryndís byrjaði í fótbolta í gær og í dag átti ég að skrá hana í boltan og borga þá mátti þjálfarinn ekki vera að því og bað mig að koma seinna og ég kom aftur en ekki hann svo á morgun á að reyna aftur,þar fór sumarfríið í að koma stelpunni á fætur í fótbolta,Elvar er límdur við sjónvarpskjáinn og urrar ef kemur tillaga um að fara út.Ragga leiðist bara og ég hundfúl skemmtileg lesning þetta.
Verð víst að prufa þennan Pollýönnuleik kannski virkar það.Þeir gera það gott á flugvellinum nú á afleysingarstrákurinn sem leysir mig af að fara á vopnaleitarnámskeið og er örugglega á hærra kaupi en við,hinni sem vinnur á móti mér var ekki einu sinni boðið að taka þetta námskeið og jú þeir klúðruðu þvi að ég færi,já alveg örugglega, en samt er hægt að biðja mann um að koma í sumarfríinu og vinna .Já eins og áður segir er mín ekki alveg sátt við þetta,en hvað getur maður svo sem gert það er verið að spara,alveg eins og í seðlabankanum.Kannski er betra að flytja erlendis og reyna fyrir sér þar ekki á Baugur og Davíð allt þar eða þannig.æi nóg af rugli hafið það gott í sólini þar sem hún er og rigninguni þar sem hún er ..............................
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:08 | Facebook
Athugasemdir
hæ!
kvitt og knús!
já flyttu bara hingað!
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 01:23
já ég ætla njóta þeirra regndropa sem detta niður nærstu 3 daga vona að svo lengi þeir verða því það er búið að vera steik hér, en vona að sumarfríið þitt verði skemmtilegra en taut og gnístir tanna ;)
bið að heilsa öllum
knúss knúss frá okkur í dk veldinu
Inga Dögg, 13.6.2007 kl. 06:25
Verst að hún Heiða stendur hérna yfir mér þegar ég skrifa svo þetta verður allt voða pent sagt hérna. MIkil sól og blíða hérna, karlinn viðrar mig reglulega. en nú stendur hann yfir mér og ég þori ekki að skrifa neitt alvarlegt. Og mamma ritskoðar svo þetta er allt mjög pent. Ég tek hana heiðu og CO með mér til noregs hún getur verið í kofa sem er inni í skógi.
Unnur Guðrún , 13.6.2007 kl. 13:44
SKo, á Grenivík er alltaf gott veður og Pollýanna á sko vel heima hér!
En, grínlaust þá er eins og sumir dagar séu leiðinlegri en aðrir og þá er gott að muna að það kemur dagur eftir þennan dag og sá verður miklu skemmtilegri!
Takk fyrir kaffið og sjáumst annaðkvöld í vöffum og gúmolaði!
kv, hh
Hóffa (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.