loksins að byrja í skólanum

Hérna er allt í rólegheitum,loksins manaði ég mig upp í að hringja í skólan,og lét þau hafa netfang sem virkaði.Og þá kom orðsendingin til mín stíluð á 14 ágúst. upps en á mánudaginn byrja ég  kl 10 ,er með nedurgang af stressi .Það er svolítið skrítið að setjast á skólabekk eftir 21 ár skrítin tilfinning.En hugga mig við það að það eru fleirri sem eru í eldri kanntinum þarna.Bryndís og Elvar byrjuðu á æfingum í gær,sú litla fannst þetta nú ekki spennandi að vera alltaf fyrst og hafa litla keppni svo hún ætlar að prufa að fara í Akureyrarlaugina þar eru þau sem eru komin aðeins lengra,og henntar mér ágætleg því þá eru æfingarnar kl 17 og ég búinn í skólanum.Raggi er orðinn stærri en pabbi sinn og er heldur en ekki montinn, mér peðinu er bara klappað á kollin.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

Þér á eftir að ganga svo vel í skólanum, maður þarf bara að gefa sér smá þolinmæði eins og maður væri sitt eigið barn vona að þetta verði skemmtilegt.

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 2.9.2008 kl. 20:19

2 Smámynd: Unnur Ósk

Gangi þér vel, frænka litla.

Unnur Ósk , 2.9.2008 kl. 21:38

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Hahh Þá kappar hann Jórunni frænku líka á kollinn.  Gaman að þú skulir vera að byrja í þessu. Ég veit að þú átt eftir að vera ánægð. Gangi þér vel.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.9.2008 kl. 23:43

4 identicon

Hæ elsku Heiða

Þér á eftir að finnast ótrúlega gaman í skólanum og til hamingju með að drífa þig af stað

Kveðja frá Orlando

María Jóh (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 01:30

5 Smámynd: Unnur Guðrún

Hæ systa, ég veit að þér mun ganga vel í skólanum. Þetta er það sem þú hefur alltaf langað að gera og er það hálfur sigur í námi að fást við það sem maður hefur áhuga á.   

Unnur Guðrún , 3.9.2008 kl. 16:58

6 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

Takk fyrir góðar kveðjur þetta á eftir að vera æðislegt,bara smá kvíði fyrir öllu þessu nýja sem er að skella á mig.

Laugheiður Gunnarsdóttir, 3.9.2008 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband