Seinheppin ooo
27.9.2007 | 16:14
já það má nú segja að ég hafi verið seinheppin í morgun,ég er að leysa húsvörðinn af meðan hann skrapp til Mallorka,og til þess að ná að gera allt sem þurfti að gera fór ég aðeins fyrr í vinnuna í morgun(05.30)allt í góðu með það .Kíki á textavarpið allt í lagi með flug nema tll Vestmanneyja og Ísafjarðar.Svo mín drífur sig i verkinn,klukkan rúmlega 7 er búið að fresta flugi til rúmlega 8 vegna hvassviðris um allt land oj hugsa ég hefði ekki þurft að koma fyrr því engir farþegar eru að þvælast fyrir mér og þegar ég fór kl 12 var búið að fresta flugi til 14.10 og svo framvegis.Hefnist manni fyrir að ætla að hafa rúman tima til að gera verkin sín eða hvað!!!!!!¨!!
En hér blása vindar frekar hlýjir vindar að vísu 13 stiga hiti.Krakkarnir á sundæfingu ,er að fara sækja þau og fara með Ragga á æfingu held að ég sé í æfingu að fara m eð þau á æfingu hvað haldið þið.
Ég ætla ekki að loka ´mínu bloggi enda ekkert það sem ætti að valda neinum usla,og ef einhver verður sár þá get ég sent viðkomanda góðan pástur Nú lítur sonur minn á mig undrandi ,hann er oft hissa á henni mömmu sinni finnst hún svolítið skrítin svo ekki sé meira sagt.En okkur líður vel það er fyrir mestu.l
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hún Heiða litla er ekkert skrítnari en venjulega. Hefur alltaf verið sérstök.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.9.2007 kl. 17:12
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.9.2007 kl. 18:14
eins og ég og mamma segjum alltaf.... viðr erum skrítnar skrúfur og líður skratti vel!
xx
K
ps: fjölskildan er að verða soldið slök í þessu bloggi já!
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 08:43
innlitskvitt ... xxx
Þórunn Día Steinþórsdóttir, 1.10.2007 kl. 19:11
hvaða tal er þetta um leti við að skrifa ég bara skil ekkert í hvað Kristjana talar um en hvað um það Kossar og knús til ykkar allra.
Unnur Guðrún , 6.10.2007 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.