skólinn að byrja
21.8.2006 | 22:52
Skólinn byrjaði í dag hjá ungunum mínum, og merkilegt þeim fannst gott að vera byrja aftur.Æðislegt veður þessa dagana og maður vorkennir kroökkunum að vera byrja svona snemma í skólanum. En verðið á þessu skóladóti er alveg hrikalegt bara að kaupa stílabækur og pennaveski og annað smávegir fyrir þrjá krakka 20.000kr er þetta ekki farið út í öfgar. Ég sé að frænkur mínar eru duglegar að heimsækja síðuna mína ,ég hef ekki getað skrifað í nokkra daga annríkið er svo mikið
eða letinn.Bryndís hafði það flott á frjálsíþróttaæfingu í dag það mættu bara 2. og höfðu þjálfaran út af fyrir sig,og nutu þess í botn.Þessa vikuna er ég í fríi og veit varla hvernig eða hvar ég á að byrja gera eitthvað hérna heima.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.