Góðann og blessaðan daginn svona er nú lífið á Akureyri þessa dagana draumar um sól hita og yndislegt fólk.Vinir mínir í slökkvuliðinu ætluðu að æfa sig í vopnaleit (í gríni) og átti ég að vera fórnardýrið og sagt að koma í pilsi ,en öll ánægjan var nú tekin af þeim blessuðum því þeir meiga ekki vopnaleita kvenfólk,það þótti þeim súrt í brotiEn tóku nú gleði sína aftur.Húsvörðurinn kom sérskaklega í kaffi til að athuga hvort vopnaleitin væri framkvæmd.Þarna sjáið þið hvað ég vinn með góðum mönnum passa sína skrúbbulínu
Það er oft fjör á morgnana í flugstöðinni og hlegið mikið í kaffinu áður en fyrsta vél fer og farþegarnir taka ekki síður þátt í þessu gríni okkar.Við erum að spá að setja heitan pott og gerast pottverjar þarna í kaffiteríunni.
Ég leit aðeins í Séð og heyrt og sá þessa gullnu setningu nýfallinn þingmaður fann ástina.Nú er alveg hætt að tala um nýfallin snjó á Akueyri heldur nýfallna þingmenn .Þetta gæti náttúrulega valdið stórslysum en við skulum vona að ekki fari að rigna þingmönnum þá væri voðinn vís.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Flott mynd hjá þér Heiða mín. Já heitan pott í kaffiteríuna.Ekki sem verst.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.5.2007 kl. 14:04
æ það er alltaf svo gaman hjá þér! frábært!
knús og kossar
x
k
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.