Svartur reykur ađ sjá út um gluggan
17.5.2007 | 16:17
Já ţegar viđ litum út áđan um kl16 var ađ sjá svartan reyk stiga upp viđ trjátoppana eđa af vinnu svćđi viđ Krossanes,ţađ eru víst einhverjir járnaruslahaugar og kveikt hafđi veriđ í dekkjum ađ ég frétti ţá heldur mörgum ţví svartari reyk hef ég ekki séđ og jafn mikin,en ríkisútvarpiđ sagđi lítilega ađ svartan reyk legđi yfir akureyri en leiđrétting reykurinn liggur út fyrir bćinn .Hér er reykurinn ađeins ađ sjatna.Ţetta er séđ frá húsinu heima hjá mér
Athugasemdir
Var rétt áđan ađ sjá ţetta í sjónvarpinu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.5.2007 kl. 19:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.