Svartur reykur að sjá út um gluggan
17.5.2007 | 16:17
Já þegar við litum út áðan um kl16 var að sjá svartan reyk stiga upp við trjátoppana eða af vinnu svæði við Krossanes,það eru víst einhverjir járnaruslahaugar og kveikt hafði verið í dekkjum að ég frétti þá heldur mörgum því svartari reyk hef ég ekki séð og jafn mikin,en ríkisútvarpið sagði lítilega að svartan reyk legði yfir akureyri en leiðrétting reykurinn liggur út fyrir bæinn .
Hér er reykurinn aðeins að sjatna.Þetta er séð frá húsinu heima hjá mér


Athugasemdir
Var rétt áðan að sjá þetta í sjónvarpinu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.5.2007 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.