er hérna enþá
6.5.2007 | 16:04
Ætlaði að blogga í gær en þá vildi bloggið mitt ekki hlíða mér og hreinlega úthýsti mér af mínu eigin bloggi.Hvað oft sem ég skráði mig inn hennti bloggið mér út aftur.
En nóg um ófarir mínar í tölvugeiranum.Loksins er Elvar Kári að fá liðveislu,nú tók það bara mánuð,enda virtist ég hafa talað við rétta manneskju núna,þekkti mál stráksins og vissi að þetta var það sem hann þurfti.Síðast fór ég fyrir tveimur árum og fór nokkrum sinnum og hrinngdi en ekkert gekk.Svo er alveg æðisleg kona sem vill taka hann að sér ,enda vill Bolli og auðvitað ég ekki hvern sem er til að liðsinna þessum demanti okkar.En auðvitað er mikið af góðu fólki sem er í þessu.
En viti menn þið vitið af þessu tölvuveseni mínu nú þóknaðist fartölvunni að hafa netsambandið í lagi upp úr þurru.Svo nú er ég í minni tölvu,svo keypti frúinn sér prentara við apparatið og á hann bara sjálf.Enda var bara keypt einfaldur prenntari og ekkert vesen.Svo nú vona ég að þetta fari nú að skána.+
Er að baka vöfflur og hleyp á milli vöfflujárns og tölvu svo gaman hjá mér hihihihih.
nenni ekki meira núna bless í bili
Ætlaði að bl
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Frábært að Elvar Kári fær liðvieslu. Ég er í skana vitleysu. Er með tvo eins semvirka ekki og er ekki viss hvort það eru þeir. Langar svo að skana en þori nú ekki að fara út í að kaupa annan ef þetta er í tölvunni.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.5.2007 kl. 20:09
æðislegt með Ella kalla minn! knús!
jæja ég segi enn og aftur.... Apple Mac!!!! hehehe
knús
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 00:17
sendu mér eina vöflu. Gott að heyra að þetta er að ganga upp með liðveisluna. Tölvur já það eru fjórar hérna en bara tvær í notkunn. Mín gamla 7 ára vel spræk og svo fartalvan hans Gunna. Knúsaðu alla frá mér, kveðja Unsa punsa
Unnur Guðrún , 7.5.2007 kl. 08:43
kvitt fyrir innliti
Ólafur fannberg, 7.5.2007 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.