sleðaferð

Fjölskyldan fór í sleðaferð upp í Víkurskarð,ætluðum í Hlíðarfjall en þar var lokað vegna veðurs stóð á skíðaskálanum en það var mjög gott veður en nú voru góð ráð dýr,svo þá var farið heim að Bjargi og náð í snjósleðan og aftaníkerru og haldið í Víkurskarðið og skemmtum við okkur vel Bolli keyrði krakkana upp brekkurnar og síðan var rennt niður Elvar fór bara tvær ferðir þá fékk hann nóg,en hin ætluðu aldrei að hætta og það var gaman að sjá hvað þau skemmtu sér vel en ég fékk mér smá göngu upp og niður brekkuna til að skoða útsýnið sem var æðislegt örugglega gaman að koma þarna að sumri til og sjá alla litina.Svo það er þreytt ungt lið sem fer að sofa núna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Heið mín þetta hljómar vel. Hefði viljað upplia þetta lika.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.3.2007 kl. 22:39

2 Smámynd: Unnur Guðrún

OOOoooOOo ég öfunda ykkur en samgleðst ykkur um leið þetta hefur verið stórkostleg fjölskyldu ferð.

kossar og knúúúúúúúúúúúúúúúúúúúus

Unnur Guðrún , 26.3.2007 kl. 08:40

3 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 27.3.2007 kl. 06:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband