góður afmælisdagur

image006þetta er búið að vera góðður afmælisdagur hjá mér ,stóri bróðir sendi mér sms snemma í morgun og svo hringdi Unnur og mamma og Hóffa sms.svo allir muna nú eftir kerlingunni. Bolli bauð mér út að borða á veitngastað sem heitir Strikið áður Fiðlarinn,fékk alveg æðislegan saltfisk,Elvar var mjög ánægður þangað til í restina ,varð illt og við flýttum okkur á wc og þar kom gusan,heldur aumur á eftir og sagðist aldrei fara þarna aftur en þetta hefur komið fyrir áður á öðrum stað .var bara of mikið fyrir hann. Í gær fór ég á skygnilýsingarfund hérna niðri í íþróttahúsinu Hamri Skúli Lór.var með skygnilýsingu og hafði ég mjög gaman af þessu hitti góða vinkonu þarna og nutum við kvöldsins vel..

Ekki er ég nú ánægð með samgöngumálaráðherran og þetta háa alþingi enn einu sinni fáum við ekki peninga til að lengja flugvöllin og laga brautina virðist sem Akureyrarflugvöllur´sé ekki í náðinni hjá þessum háu herrum.AngryÞeir geta bara eytt peningunum sjálfa sig eða eitthvert gæluverkefni sem er í tísku í það og  það skiptið jæja nóg um það ,einhverntíman kemur röðin að okkur,.

ég


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gott og gman að þú naust afmælisdagsins. Njóttu líka þess sem er eftir af honum.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.2.2007 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband