Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Smá minning

Þetta er búin að vera einkennilegur dagur fórum í sveitina eins og venjulega.Borðuðum mjókurgrautinn.Svo var farið að ná í Sveig það var skrítinn tilfinning,Fórum niður á Önglstaði sem er fyrir neðan vegin og systkini tendó búa.Sveigur var vanur að heimsækja þau og sníkja sér aukabita og rölta svo yfir brú sem er yfir bæjarlækin og heimsækja hina bæina og einu sinni fór hann alltaf og kúkaði hjá hótelinu en það er liðin tíð.Ef Sveigur hefði verið aðeins yngri hefði hann auðveldlega komist upp úr læknum ,því hann var grunnur þarna en auðsjánlega hafði eitthvað komið fyrir sem hindraði það.

Hann var alltaf virðulegur þar sem hann lá á tröppunum á Bjargi og horfði yfir sveitina sína,og ef hann sá eða heyrði í mótórhjóli eða snjósleða ætlaði þessi virðulegi hundur alveg vitlaus að verða og skammaðist .Hjólreiðafólk ´fékk sitt skamm ef það nálgaðist  .OG alltaf þekkti hann bílana sem okkar og þá stóð hann upp dillaði rófunni og rölti til okkar og heylsaði hverju fyrir sig og allt samkvæmt reglu. Og ef við komum ekki lengi eða höfðum skroppið í ferðalag fengum við langa ræðu .Síðasta sumar vorum við með fellihýsið á túninu á Bjargi og gistum það fannst mínum vel til fallið og vildi helst gista inni hjá okkur en hann var frekar mikil og stór um sig  ,en lét sig hafa það fyrstu nóttina en þá næstu svaf hann í skjóli við fellihýsið,og var góður varðhundur og passaði vel upp´á alla,og lá við að hann brosti hringin og enþá ánægðari þegar systir bolla kom með tjaldvagn og gisti þarna líka og endanum kom ármann bróðir og frú og mamma og pabbi á húsbíl var þetta hin mesta sæla fyri Sveig.


Sveigur er dáinn

'I gær dó okkar

ástkæri Sveigur .

 

  DCP_3071 

 

Sveigur fæddist í Gröf í Eyjafjarðarsveit 11 mars 1996 ,og var einn af mörgum hvolpum og átti Unnur systir hann en lét hann okkur eftir þegar hún fluttist til Noregs. Sveigur var virðulegur hundur og mjög blíðlindur og öllum þótti vænt um hann, það verður tómlegt á Bjargi núna eftir að hann er horfin en hann var orðin gamall og hvíldinni feginn.Við kveðjum best vin okkar með trega en vitum að hann varð hvíldinni feginn.bless Sveigur við elskuðum þig öll.

 

DCP_3078DCP_3085Picture 080PB180025

 

   Hérna er smá myndasíða af sveigi

 

PB180019PB180029DCP_1246vinir

 

Já fólk er kannski hissa að við skrifum svona mikið  en þetta var mikil persónuleiki og vert að minnast svo góðs hunds.

 


sól sólarvörn og mamma mín málarinn

Nú skín sólin alla daga og kötturinn mjálmar jafn mikið. Heyrði í mömmu og pabba í morgun ,þau eru æðislega happy ,mamma farin að mála myndir og pabbi að springa af monti,hún leynir á sér kellan en það er nú gott að vita að móðir mín málarin er farin að gera eitthvað (að viti ) hihihihi ég er að springa af monti mamma mín.Heart Bryndís syngur bara óperur og er að gera mig vitlausa og biður mig bara um sólarvörn aftur og aftur oooooop ip ip hvernig verður hún sem unglingur    ups hún æpir ennþá verð að þjóta kveðja

aftur að mála og kötturinn að gera mig vitlausa

ja það er nú meira útstáelsið á þessum ketti okkar allar nætur á flakki og krökkunum líkar ekki þetta háttalag og fyrst þegar hann skapp var hann á annan sólahring í burtu og allir hálf volandi ,en kauði mætti aftur í allri sinní dýrð.

Ég er byrjuð að mála aftur og líður æðisleg vel með það er með eina litla mynd sem heppnaðist bara vel.Raggi vað að ljúka námskeiði í Myndlistaskólanum á Akureyri og kennarinn var svo ánægður með hann og sagði að hann yriði að gera eitthvað með þessa hæfileika og ég ætti að hvetja hann áfram,það sagði ég að væri nú enginn vandræði með að gera ,svo kauði er að hugsa um að fara í grafíska hönnun næsta vetur.Raggi hefur ekki verið góður í fótunum núa lengi sérstaklega eftir að hann datt í janúar á  rófubeinið ,og bað nuddarinn okkar mig að láta athuga þetta því þetta væri ekki eðlilegt.OG auðvitað er ég búin að panta tíma hjá lækni ,hlíðin kona hum.Nú er saumaklúbbur á Grenivík í kvöld og verður gaman að keyra þangað það er svo fallegt veður núna.Verð að þjóta og hengja upp gardínurnar í hjónaherbergið svo Bolli geti haldist við í herberginu fyrir hita hihihihihihi æi alltaf sama kvikindiðCryingDevil

e


Mynda ófarir og fl.

P4060125Hérna kemur myndin sem draugsa líkaði ekki og gerði margar tilraunir til að skemma.En hún verður samt máluð bara á nýjan striga.

 

 

 

 

 

 

 

 

P3150038Hérna er Bryndís að keppa á páskamótinu ,alveg að deyja úr kulda.

Og hérna kemur ljóð sem hún samdi fyrir mömmu sína ,og er alveg ótrúlegt að hún 9 ára gömul hafi samið þetta,dæmið bara sjálf.

Ljóðið heitir Gjöf til þín

Ég er með gjöf til þín

sem er ei mín.Hún mun kljúfa spor þín áfram ég veit til hvers hún er fyrir hjartað,

Því hún er ástin mín til þín ég er gjöf till þín.

Bryndís Bolladóttir


heimsókn Greifinn og ýmsar myndi

Sól og gott veður enginn lýgi þó á norðurlandi sé. Við fórum í heimsókn í pönnsukaffi og síðan var farið á Greifann að borða,haldiði að ég hafi ekki panntað vitlaust og prinsessan alveg í mínus og setti upp sína mestu skeifu.En þjónustustúlkan bjargaði mér alveg fyrir horn og kom bara með það sem sú litla vildi og málið dautt og sælubrosið kom á andlitið á litlu prinsessunni minni.Elvar að kvefast og ég líka en við erum hörkutól og látum það ekki bitna á okkur athjú.

Nú þarf Ragnar ekki að tína sængurverinu sínu,hann er alveg snillingur í að koma sænginni út úr sængurverinu.nú keypti ég sængurver með tölum og reyni hann nú að koma sænginni út um þæt huhh.

 

Gamli Haukur í Herfjólfsdalhér koma nokkrar gamlar myndir úr Vestmanneyjum.

 

 

 

 

                                                                        

 

mamma og pabbimamma og pabbi í tilhugalífinu.á veiðum                                                Mjási á veiðum

 

 

                                                   

gaman af froðunnimjása langar í bað

 

                                                                                                                       

 pabbi ungurafmælisbarnið á barnsaldri hihihihihihih

                                                                                                        langammaþetta er hún langamma mesta kjarnorku kella sem ég hef þekkt  og hláturinn hennar gat smitað alla sem voru í kring um hana     

já þetta áttu að vera gamlar myndir en nokkrar nýjar slæddust nú með og hvað með það

 

Manni í Steinum

 

 

afii í eyjum með finan bíl.


ánægður drengur og rifið málverk

Já Elvar er sáttur við nýja sundhópinn sinn og ætlar að fara aftur ,hann sagði svæðanuddaranum sínum frá deginum og var víst hinn ánægðasti,og langt síðan við höfum séð hann svona sáttan við allt,Og svo hefur hann hana Dillu sína ofurþjálfara með meiru og þá er nú´allt á sinum stað. Þegar maður er búinn að hafa hana sér til halds og trausts síðan drengurinn var sex ára þá vantar töluvert í lífið og það besta var hún saknaði hans´líka mikið .P3080272

'Eg vil skila kæru þakklæti til Gunnars svíafara fyrir hjálpina þetta gat ekki verið flottara gert hjá þér.Smile

Annars er ekki mikið að frétta af okkur,nema dálítið undarlegt við myndina sem ég var að mála,það er eins og einhverjum sé illa við myndina,fyrst hennti Bryndís henni um og það kom smá rifa á strigan,ég límdi það bara og

hélt að það væri nú allt í lagi en nei í gær datt myndin aftur það hrundi dósapoki á málingatrönurnar og myndin datt á nýjastólin minn og rifnaði endalega,haldið þið að einhver sé að segja mér eitthvað,veit ekki en ég gefst ekki upp ætla að draga upp aftur á strigann og mála núna í olíu eins og ég er vön kannski ég fái þá frið með myndina .ein örlítið svekkt en fall er farar heill er það ekki. Jæja meira seinna


Elvar kominn á skrið aftur

Ja nú er bleik brugðið búin að ná mér í vott af flensu ,en eins og venjulega tek ég bara verkjatöflu og held áfram.Elvar Kári var að skipta um sundflokk,þar sem honum leið ekki vel með sínum flokki og í dag prufaði hann að fara í flokk sem kallast krossfiskar og eru þar krakkar með ýmiskonar fatlanir,Elvari var svolítið brugðið þegar hann sá í hvaða flokk hann var að fara í ,og fór að gráta ég bað hann að prufa og sjá hvernig þetta væri og var hann til í það .Og strákarnir tóku honum mjög vel og sögðu honum að koma inn í klefa þetta væri allt í lagi og inn fór hann ,en hann þurfti góðar skýringar hjá þjálfaranum sínum henni Dillu súperþjálfara, hún útskýrði fyrir honum og fann strák á svipuðm aldri og hann og saman synntu þeir allan tíman og hef ég aldrei sérð Elvar synda svona samviskusamlega og hann var flottur og það sem meira var honum leið vel og hann ætlar að fara aftur .guð sé lof.Svo fór hann með mér niður í Þórsheimili ,ég þurfti að rukka æfingargjöld og ánægður kom hann með. Síðan um kl 19 fór hann svo í nudd til hennar Hafdísar sinnar og þegar ég sótti hann sagði hann mér að sér liði svo vel og brosti út í bæði ,góður dagur já sá besti í góðan tíma.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband