Elvar Kári sundkóngur

Viđ Elvar Kári fórum til höfuđborgarinna um helgina á íslandsmót fatlađra í sundi.Og gekk honum bara vel ,en ţetta er flókiđ kerfi ţessi keppni margir riđlar og í hverjum riđli eru flokkar fatlana ţannig ađ ég var ekki alltaf ađ skilja hvernig ţetta gekk fyrir sig, en Elvar var annar í sínum riđli í 50 m skriđsundi 3 í sínum riđli í 50 m baksundi  ,4 í sínum riđli í 100 m skriđsundi og 6 í 100 m bringusundi en komst ekki í úrslit  keppti lika í fjórsundi ţar voru ţeir bara tveir ađ keppa en Elvar karlinn lenti i vandrćđum međ sundgleraugun og minn mađur var ekki ánćgđur međ ţađ og var lengi ađ jafna sig en keppti svo 2. í bođsundi sitt hvorn daginn.Hann stóđ sig eins og hetja, og bara ţađ ađ fara suđur á mótiđ og hćtta ekki viđ var fyrsta kraftavekiđ, og vera allan daginn og vakna nćsta dag og ekkert vesen ađ fara aftur ,hann gersamlega kom mér á óvart. Sannkölluđ hetja, já nú er min monntin af sínum strák.

Bryndís snéri pabba sínum alla helgina og var í dekri hjá ömmu sinni og Mjási fékk ađ fara í sveitina líka,og líkađi bara velGrin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Unnur Guđrún

Til hamingju međ strákinn. Frábćr árangur bćđi persónlega og íţróttalega séđ.   Elvar Kári bestur.  (ţađ eru ađ vísu lika Ragnar og Bryndís)

Unnur Guđrún , 3.12.2008 kl. 11:38

2 Smámynd: Laugheiđur Gunnarsdóttir

takk fyrir systa,ég er ađ rifna úr monti.og ţau hin eru líka ćđisleg en ţetta var kraftaverk.

Laugheiđur Gunnarsdóttir, 3.12.2008 kl. 21:35

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, Heiđa ţetta er frábćr árangur og ég veit ađ hann vill ekki ţurfa ađ hanga og bíđa svo ţetta er margfaldur sigur. Börnin ţín er frábćr öll. Photobucket

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.12.2008 kl. 23:21

4 identicon

YAY ELVAR!!! til hamngju strákur!  og Heiđa, til hamingju međ krúttiđ!

Kristjana Engliráđ Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 02:42

5 Smámynd: Guđrún Guđmunda Sigurđardóttir

 segi mitt med honum ţessum hehe.... Frábćrt   







Guđrún Guđmunda Sigurđardóttir, 4.12.2008 kl. 13:26

6 Smámynd: Laugheiđur Gunnarsdóttir

takk fyrir mig og min sundgarp

Laugheiđur Gunnarsdóttir, 5.12.2008 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband