Elvar Kári sundkóngur
2.12.2008 | 23:35
Viđ Elvar Kári fórum til höfuđborgarinna um helgina á íslandsmót fatlađra í sundi.Og gekk honum bara vel ,en ţetta er flókiđ kerfi ţessi keppni margir riđlar og í hverjum riđli eru flokkar fatlana ţannig ađ ég var ekki alltaf ađ skilja hvernig ţetta gekk fyrir sig, en Elvar var annar í sínum riđli í 50 m skriđsundi 3 í sínum riđli í 50 m baksundi ,4 í sínum riđli í 100 m skriđsundi og 6 í 100 m bringusundi en komst ekki í úrslit keppti lika í fjórsundi ţar voru ţeir bara tveir ađ keppa en Elvar karlinn lenti i vandrćđum međ sundgleraugun og minn mađur var ekki ánćgđur međ ţađ og var lengi ađ jafna sig en keppti svo 2. í bođsundi sitt hvorn daginn.Hann stóđ sig eins og hetja, og bara ţađ ađ fara suđur á mótiđ og hćtta ekki viđ var fyrsta kraftavekiđ, og vera allan daginn og vakna nćsta dag og ekkert vesen ađ fara aftur ,hann gersamlega kom mér á óvart. Sannkölluđ hetja, já nú er min monntin af sínum strák.
Bryndís snéri pabba sínum alla helgina og var í dekri hjá ömmu sinni og Mjási fékk ađ fara í sveitina líka,og líkađi bara vel
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju međ strákinn. Frábćr árangur bćđi persónlega og íţróttalega séđ. Elvar Kári bestur. (ţađ eru ađ vísu lika Ragnar og Bryndís)
Unnur Guđrún , 3.12.2008 kl. 11:38
takk fyrir systa,ég er ađ rifna úr monti.og ţau hin eru líka ćđisleg en ţetta var kraftaverk.
Laugheiđur Gunnarsdóttir, 3.12.2008 kl. 21:35
Já, Heiđa ţetta er frábćr árangur og ég veit ađ hann vill ekki ţurfa ađ hanga og bíđa svo ţetta er margfaldur sigur. Börnin ţín er frábćr öll.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.12.2008 kl. 23:21
YAY ELVAR!!! til hamngju strákur! og Heiđa, til hamingju međ krúttiđ!
Kristjana Engliráđ Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 02:42
segi mitt med honum ţessum hehe.... Frábćrt
Guđrún Guđmunda Sigurđardóttir, 4.12.2008 kl. 13:26
takk fyrir mig og min sundgarp
Laugheiđur Gunnarsdóttir, 5.12.2008 kl. 17:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.