Menningaleg!
11.9.2008 | 19:11
Dagur 4 í skólanum var rólegur, kennarinn gat ekki mætt en við máttum mæta ef við vildum og það gerðu flestir og teiknuðu eigum að skila nokkrum myndum fyrir einhvern vissan tíma. Í næstu viku eigum við að fjalla um mynd eftir þekktan myndlistamann finna einhverja og tala um myndina uff hvernig sem það gengur.En þetta er gaman og alltaf eitthvað nýtt að koma upp.
Við fórum þrjár á kaffihús í hádeginu ,það er að verða alveg rosalegur menningarbragur á kerlingunni hihi.Eins og þið sjáið menningarkerlingar úr myndlistaskólanum
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Emma Agneta Björgvinsdóttir, 11.9.2008 kl. 19:26
Ert þú þessi í miðjunni Heiða litla frænka?
Þetta verður gaman hjá þér í vetur og þú átt það skilið. 
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.9.2008 kl. 23:17
Auðvitað er menningarbragur á kellu, enda vön svona kaffihúsaferðum með reyndar ómenningarkellum.....
En Heiða mín, KLUKK og nú ert´ann (sérð á minni síðu)
Og sjáumst bráðum, því senn verður saumó :)
Hóffa (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 21:12
hæ frænka
gaman að lesa að það gangi vel í skólanum, vildi annars bara kasta á þig STÓru KNÚSSI farðu vel með þig frænka
þín frænka í borginni
Inga Dögg (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 12:52
það er aldeilis að það er skrifað, maður hefur vara ekki undan að lesa. Margar síður komnar, bara allt í einu. Á hvaða ofurkraftvítamíni ert þú dúllan mín. Gaman að lesa um allt sem er að gerast hjá þér. Vildi oft vera fluga á vegg til að sjá allan hamaganginn. Þú nýtur þín vel enda loksins kominn á drauma skeiðið. Myndlistaskóla.
Unnur Guðrún , 13.9.2008 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.