Komin heim

já nú er maður kominn á klakan aftur og mikið er það notarlegt,mamma og pabbi voru komin til að skoða handverksýninguna , það var alveg æðislegt að hafa þau.Fluginu seinkaði bara um 45 mín. á leiðinni heim þykri það nú ekki mikið .Ferðin gekk vel og skemmtum við okkur vel, þó svo að við færum ekki til Noregs til Unnar (grátur) en þetta var orðið of mikið span ,gerum okkur bara aðra ferð til systu .Skrifa meira seinna .ein feginn að vera komin heim .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Velkomin heim Heiða min. Viss um að það var gott að sjá pabba þinn og mömmu þegar þú komst. Ég talaði við pabba þinn í símann í gær og reyndi að heimsækja þau á laugardag en greið í tómt. Þáu eru allfaf heima á laugardögum sagði ég.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.8.2008 kl. 21:14

2 identicon

velkomin heim frænka!!! knús!!

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 02:32

3 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

já jórunn mamma og pabbi eru hérna fyrir norðan og hafa verið alla helgina svo það er ekki nema von að þú hafir gripið í tómt.

Laugheiður Gunnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 23:15

4 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

velkominn heim.

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 13.8.2008 kl. 16:00

5 Smámynd: Unnur Guðrún

  

Unnur Guðrún , 17.8.2008 kl. 16:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband