heimsókn Greifinn og ýmsar myndi
6.4.2008 | 22:19
Sól og gott veður enginn lýgi þó á norðurlandi sé. Við fórum í heimsókn í pönnsukaffi og síðan var farið á Greifann að borða,haldiði að ég hafi ekki panntað vitlaust og prinsessan alveg í mínus og setti upp sína mestu skeifu.En þjónustustúlkan bjargaði mér alveg fyrir horn og kom bara með það sem sú litla vildi og málið dautt og sælubrosið kom á andlitið á litlu prinsessunni minni.Elvar að kvefast og ég líka en við erum hörkutól og látum það ekki bitna á okkur athjú.
Nú þarf Ragnar ekki að tína sængurverinu sínu,hann er alveg snillingur í að koma sænginni út úr sængurverinu.nú keypti ég sængurver með tölum og reyni hann nú að koma sænginni út um þæt huhh.
hér koma nokkrar gamlar myndir úr Vestmanneyjum.
mamma og pabbi í tilhugalífinu. Mjási á veiðum
afmælisbarnið á barnsaldri hihihihihihih
þetta er hún langamma mesta kjarnorku kella sem ég hef þekkt og hláturinn hennar gat smitað alla sem voru í kring um hana
já þetta áttu að vera gamlar myndir en nokkrar nýjar slæddust nú með og hvað með það
afii í eyjum með finan bíl.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gaman af þessu. Átti afi þinn líka vörubílinn? Man eftir þessari mynd af pabba þínum og mömmu og líka þessari af pabba þínu, Mér finnst ég hafi séð þessa af langömmu þinni og auðvitað þekki ég Steina en hef ekki séð bílinn áður.
Var í afmæliskaffi hjá pabba þínum í dag.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.4.2008 kl. 22:57
Ég flúði til vestmanneyjar 1988 af ástæðum sem mig langar ekki að tala um. Tíminn þar er eitt af bestu minningum mínum áður enn ég flúði til Svíþjóðar.
Ég elska Vestmanneyjar.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.4.2008 kl. 07:43
Ha ha myndin af Ömmu og afa Kristin hélt þetta væri hún Día
knúss knúss
Inga Dögg (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.