´krakka krílin

  nú er afmælið hans Ragnars búið þvílík læti eða hávaði í þessum krökkum við erum orðin hálf heyrnaskert hjónin eftir veisluna ,nei allt í gríni en þau voru frekar fjörug þessi 13 ára krakkar og skemmtu sér vel, svo nú er táningur á heimlinu hihi  

 

Bryndís var á sunmóti í dag ,nokkurskonar sýningu fyrir foreldrana,það er mikil munur á sundstílnum hennar síðan ég sá hana synda siðast, minnti mig á Steina bróður þegar hann var að keppa ,var komin hálfri umferð á undan hinum þegar hún synti skriðsundið ,flugsundið var líka alveg æðisleg fallegt hjá henni og hvað haldið þið hún var með besta tíman á mótinu,  einn sundfélagin hennar drengur sem er 11 ár fannst þetta ekki gaman hún hafði eyðilagt fyrir honum að vera með besta tíman ,þetta litla stýri ,en hún var ekki að monta sig af þessu en var auðvitað voðaleg ánægð .

  Elvar Kári fékk frídag í dag var búin að fá nóg af þessari skíðakennslu síðustu þrjá daga og var allur lurkum laminn svo fannst honum þessi systkini hans vera búin að fá nóg frí nú væri komið að honum og mikið naut hann þess að vera heima og hvíla sig eftir allt púlið   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er búinn að lesa færsluna en hef ekkert að segja.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.2.2008 kl. 12:19

2 identicon

Knús fyrir Ragga og afmælið hans!

Frábært með sunddrottninguna! þið ættuð að senda Bryndísi hingað sem sund skiptinema!  láttu Ragga bara koma með!!  mundi vera æðislegt ef Elvar kæmi en ég veit hvað sú breyting mundi vera ervið!

en ohhh mig langar svo að sjá ykkur!!  safnið fyrir ferð!!!

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 10:24

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju með Bryndísi. Ég man þegar ég hitti ykkur hér í sundi hve flott hún smýgur vatnið. Já. það var nú gman að sjá hann Steina keppa. Hann var nú flottur.

Þetta er í ykkur svo kom Gunni sonur Steina líka og sigraði marga.

Svo þú átt táning Heiða mín. Hann er líka stór og myndrarlegur strákur. Til hamingju með hann.

Ég er viss um að Elvar naut þess vel að hvíla sig eftir púlið. Allt eru þetta efnileg börn enda skyld mér ahahh fífl getur þessi Jórunn verið. ekkert hefur hún svosem af að státa með sjálfa sig. Hafðu það gott.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.2.2008 kl. 19:32

4 Smámynd: Unnur Guðrún

  Heiða súpermamma fær þennan óskarinn fyrir frábær störf.

Unnur Guðrún , 29.2.2008 kl. 20:11

5 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

takk elskurnar mínar ég þakka ykkur öllum fyrir óskarin minn og þakka og þakka æ ég man ekki hverjum    

Laugheiður Gunnarsdóttir, 2.3.2008 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband