í lyklakasti í hálkunni
14.12.2007 | 15:08
Ja nú hefur bloggið ekki gengið fyrir hjá mér enda nóg um að vera erum að fara á leikritið Óvitana í kvöld enda ekki seinna að vænna,síðustu sýningar.dóttirin búin að kvarta og kveina um að allir séu búnir að sjá sýninguna.Elvar Kári er byrjaður í svæðanuddi og nýtur þess í botn, og hefur gaman af að tala við nuddaran,enda gefur hún honum góðann tima,Ragnar ætlar að prufa á eftir.
Öll fjölskyldan nudduð í bak og fyrir.Kisa er alltaf jafn fjörug og er að verða jafn kröfuhörð og dóttirin .
Það er nú skemmst frá ´því að segja a ð í gær var ég að fara með Ragga á æfingu(,það er gífuleg hálka hérna á planinu)þá missi´ég fótana eins og í teiknimynd og skell á bakið í hálkunni var með bíllyklana í höndum en þegar ég stend upp stynjandi og rymjandi finn ég hvergi lyklana hvernig sem við leitum,nenni þessu ekki og næ í varalyklana.Þegar ég kem heim leita ég aftur með vasaljós að vopni,og finn ekki lyklana svo að rælni lappa ég lengra en lyklarnir ættu að vera en viti menn 3 metrum utar eru þeir skorðaðir milli stéttarinnar og grjótkants ,ætti kannski að nota þessa aðferð i kringlukasti hihi
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
hæ hæ
ohh Elvar hefur það gott að fá svæðisnudd! og öll famelían líka! what a life!
anyway..
vonandi meiddiru þig ekki við að detta! ég sakkna þess sko ekki að detta í hálku!! haha
xx
knús!
x
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 10:07
Æ Heiða mín, varstu að detta. Ég vona að það hafi engar afleiðingar fyrir þig.
Hæ annars búina að læra góða aðferð í spjótkasti. hahah.
Gott að Elvar kann að meta svæðisnuddið. Hafið það öll gott.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.12.2007 kl. 16:29
Heiða mín!Hvernig er það,þarf Brói að kaupa nudd út í bæ?
Jóhann Jóhannsson, 19.12.2007 kl. 01:32
nei jonni minn hann fær mjög gott nudd hjá sinni kellu
Laugheiður Gunnarsdóttir, 19.12.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.