Réttindayfirlýsing.sem vinkona mín sendi mér

Þú átt rétt á að vera þú sjálf/ur

Þú átt rétt að komið sé fram við þig af virðingu

Þú átt rétt að hafa eigin tilfinningar og koma þeim á framfæri

Þú átt rétt á að hafa þínar eigin þarfir og biðja um það sem þú óskar þér.

Þú átt rétt að biðja aðra um að uppfylla þarfir þínar,en þú getur ekki gert ráð fyrir að aðrir muni uppfylla þær.Þeir eiga rétt á að segja nei.

Þú átt rétt á að segja nei við að uppfylla þarfir annarra.

Þú átt rétt að biðja aðra um að breyta hegðun sem gengur á þinn rétt.

Þú átt rétt á að taka ekki inn á þig erfiðleika annarra og áhyggjur.

Þúátt rétt á að líka ekki vel við aðra.

Þú átt rétt að vera öðruvísi en allir aðrir.

Þetta er svolítið sniðugt að hugsa aðeins um þetta því það er oft gengið á rétt okkar og bara til að íta við þessum sem hugsa aldrei um hvað þeir gera.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband