skóli

Var að koma af skólafundum eða ´náskynningu hjá Bryndísi og Elvari, alltaf sömu málin sem koma upp krakkarnir fá ekki tíma til að þvo sér eftir leikfimi og sund þetta er búið að vera í svo mörg ár að það ætti að vera hægt að laga stundaskránna, það  var nú staðið yfir manni í sturtum bæði í leikfimi og sundi þegar ég gamla konan var í skóla ,svo stangast stundaskráin á milli bekkja hvað er í gangi ,hugsa aðeins .. Æ varð bara að blása aðeins ekki gerði ég það á fundinum.Fór í dag og keypti föt á liðið mitt, já og gerði það bara í hagkaup, en það eru víst bara slæmar mæður sem bjóða börnunum sínum það er mér sagt, en mín börn eru bara ánægð með þessi föt og er þá ekki allt í lagi.Nú fer maður í herradeildina til að kaupa buxur á Ragnar barnadeildin hefur ekki nógu stórar fyrir hann og hann er alveg að vaxa mér yfir höfuð á eftir 3-5 sentimetra  og hann er bara 11 ára og þó að ég sé ekki stór , þá er þetta nú alveg of mikið ég segi nú ekki annað og hana nú...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

oh ég man eftir þeim tíma sem maður hreinlega þurfti næstum að sleppa sturtunni til að komast í tíma!

og hey Hagkaup er fínt! fullt af góðum fötum þar!

og og og viltu segja honum Ragnari að hætta að stækka! þetta gengur ekki!! Jye er orðinn jafnhár mér núna líka!! hmm!! svei!

knús!

xxxx

stjana

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband