Höfuðborgarferð

Komin úr höfuðborginni og skemmti mér mjög vel.Á laugardagskvöldið fórum við á leikritið Viltu finna miljón,öll fjölskyldan og skemmtum okkur afspyrnu vel og krakkarnir höfðu bara gaman af líka.Svo var fermingin á sunnudeginum og þar borðuðum við góðan mat og hittum ættingja Bolla .aldrei verið jafn mikið um að vera í reykjavíkurferðum okkar. Svo var auðvitað skoðaðir nokkrir bílar og látið sig dreyma og meira segja prufukeyrðum cervolett og krakkarnir voru hrædd um að við myndum ekki skila bílnum því Bolli keyrði stóran hring í borginni ,en önduðu létta þegar bíllin vað komin inn í bílabúðina að akstri loknum hihihihi.Svo komst frúin í föndurbúð og eyddi aðeins .

Hitti aðeins Gunnar frænda og Steina Gunni var að fara á vakt svo við sáum hann aðeins í mýflugumynd eða þannig.'A leiðini norður komum við hjá fólki sem við hittum í Brú og frúin á bænum er hafsjór af hugmyndum um föndur og græddi ég fullt af hugmyndum þar og margt fallegt sem hún er búin að útbúa og gaman að skoða.Jæja þetta var sem sagt góð ferð og lílil rigning  komin í sólina og rokið gleðilega páska


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Og ég fór allveg á mis við þig . Vonandi skemmturðu þér vel í föndrinu.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.4.2007 kl. 14:27

2 Smámynd: Unnur Guðrún

Þetta hefur verið alger menningar reysa til höfuðborgarinnar. Og auðvitað fórst þú í föndurbúð, föndurdúllan sjálf.

kossar og knús systa

Unnur Guðrún , 3.4.2007 kl. 14:42

3 identicon

knús! og kvitt!!

xxx

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 21:25

4 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

já þetta var mikil menningarhelgi og enginn leikfangabúð heimsótt ekki við fögnuð yngri kynslóðarinnar. Og já Jórunn við fórums á mis enda var ég á leiðinni suður á laugardag ykkar heimsóknardag hjá mömmu og pabba og svo í fermingu á sunnudag en kærar kveðjar sjáumst bara næst.

Laugheiður Gunnarsdóttir, 3.4.2007 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband