Tiltektardagur hjá frúnni
11.3.2007 | 21:36
Tiltektardagur hjá okkur Bolla,fékk hann til ađ hjálpa mér viđ ađ taka til í bílskúrnum,sem er notađur sem skrifstofa og vinnustofa enda kemst enginn bíl inn í ţetta nema hafa loflúgu og sveifla sér niđur.Viđ henntum örugglega 4-5 stórum ruslapokum af rusli og á eftir ađ henda meira.
Svo fórum viđ í sveitina ađ taka til hjá teindó,og moka heimreiđina hjá henni og stéttina,leigendurnir nenna nú ekki ađ moka stéttina greyjin enda kannski ekki í ţeirra verkahring.En nú er greiđfćrt heim ađ Bjargi .Sveigur karlinn var ellefu ára í dag og fékk smá kökusneiđ ,krakkarnir voru latir ađ vera međ honum úti enda var hann fúll yfir ţessari leti. Og ţegar viđ fórum sendi hann okkur ţessi raunamćddu augu svo manni vöknađi um augun.
Svo átti systir pabba 85 ára afmćli í dag 40 árum eldri en ég til hamingju Inga frćnka.
svo kemur smá mynda sýning....
Ţessi mynd er frá Hjalteyri viđ vorum í vetfangsferđ í málaraskólanum sem ég var í.
Svo er hérna smá haust mynd mér finnst svo fallegir ţessir serku haustlitir.
Hérna er Elvar Kári 2005 ţegar hann vann heimabíókerfiđ sitt ,fór mjög stoltur niđur á flutningamiđstöđ ađ ná í pakkan sinn.
prinsessan sofandi krónprinsinn
Varđ á einhver mistök er alltaf ađ henda einhverju út og svo er eitthvađ skrítiđ ađ gerast hérna í tölvuheimum,vonandi fyrirgefiđ ţiđ ţađ en nú fer ég ađ lesa fyrir krakkaormana mína svo ég fái friđ
litla sćta grafan hans Bolla ađ vinna fyrir sér
Svona er ţessi karl minn duglegur´hérna er hann ađ fara međ Reykjalundarörinn upp á Garđsárdal í vatnsveituframkvćmdirnar svo bćndurnir í Öngulstađahreppnum fái nú blessađir meira kalt vatn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 23.3.2007 kl. 17:01 | Facebook
Athugasemdir
knúss og kvitttt
xxx
K
Kristjana Engliráđ Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 11.3.2007 kl. 21:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.