Færsluflokkur: Ljóð

Bæn indjánanna

Mér var gefin þessi bæn á blaði fyrir nokkrum árum og fannst hún falleg og gaman að hafa hana hér með.

'Ó , mikli andi. hvers rödd ég heyri í vindinum

-heyr mig!

Sem eitt þinna mörgu barna

kem ég til þín.

Ég er smár og veikburða,

ég þarfnast afls þíns og visku.

 Megi ég ganga í fegurð.

lát augu mín æ fá gleymd hin

rauðu og purpuralitu sólsetur.

Láttu hendur mínar virða þau verk,

 sem þú hefur skapað,

og eyru mín hlusta eftir þinni rödd.

 Gerðu mig vitran, svo ég fái skynjað

 þau fræði sem þú hefur fólgið í

hverjum þumlungi jarðarinnar.

 Gerðu mig sterkan , ekki til þess

 að miklast yfir bræðurm mínum,

heldur til þess að verða þess megnugur

 að berjast við mesta óvin minn,

sjálfan mig.

Gerðu mig hæfan til þess að ganga

fram fyrir þig með opnum huga

 þannig að þegar lífið þverr

líkt og dagsólin dvín, komi andi minn til þín

laus við sköm.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband